Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 18
170 NÚTlMABÓKMENNTIR FINNA EIMREIÐIN Han, mennesket bare, kan signende si: Kom, evige natt, fra det vide — Guds sol, synk i havet, gjor dagen forbi — bli stille, min sjel, o du lykkelige. Og ljámannen slo ned sin grode. Kun mennesket takket og dode. Ljóð Hellaakoskis bera framar öllu öðru svip hinnar sérstæðu skaphafnar hans. Hann er stórskáld í finnskri ljóðagerð vegna jákvæðs liugarfars og skapfestu, og liann er lieilsteyptur í sann- leiksleit sinni. Jafnframt má telja hann fyrsta nútímaljóðskáld vort í dýpstu merkingu þess orðs, surrealista, sem á 3. tug þess- arar aldar hóf byltingu gegn hefðbundinni klassískri Ijóðtján- ingu. Til byltingarsinna í kveðskap má og telja P. Mustapaa (Martti Haavio, prófessor, fæddur 1899), en liann heldur, sem meistari hljóðfalls og hrynjandi, áfram þeirri baráttu, sem Hellaakoski lióf. Einnig liann hefur sent frá sér aðalverk sín nú á þessum áratug, þótt liann byrjaði skáldferil sinn á 3. tug aldarinnar, meðal þáverandi nýstefnuskálda, er nefndust „tulenkantajat“ (blysberarnir). Helztu skáldverk hans eru „Jaahyvaiset Arkadi- alle“ (1945) og „Koiruoho ruusunkukka“ (1947), og auk þess kvæðaflokkur, sem birtist í heildarsafni Ijóða lians, „Ei rantaa ole, oi Thetis“ (1948). Hann byrjaði með ungæðislegum ástaljóð- uin, oft í frjálsu formi, þar sem einkuin bar á blygðunarsemi unglingsins, kímni og viðkvæmum lífskenndum. 1 æsku orti hann einnig gagnyrt þjóðsöguljóð um hrikaleg efni. Síðar bjó liann til sérstakan persónugerving í kvæðum sínum, ástfanginn og heimspekilega sinnaðan skriffinn, en í hugleiðingar lians gat hann úthellt sínu eigin hugsanaflóði. Innsta tilfinningin í þessum ljóðum er söknuðurinn, en angurblíðan er lijúpuð andríkri kímni. 1 ferskum náttúrulýsingum hans skýtur jafnan upp þeirri til- finningu, að æskan sé horfin á braut og dauðinn bíði. Mustapáá sækir sér efni úr fomri goðafræði í ríkum mæli, en liann liefur kunnað að steypa það upp í persónulegu og sjálfstæðu formi. Yndisþokki sá, er livílir yfir kvæðum hans, stafar fyrst og fremst af þeim ferskleik, sem liann syngur með um hinar ævagömlu frumkenndir: ást, hamingju, þjáningu og dauða. Sú „ljóðræna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.