Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 19

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 19
EIMREIÐIN NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA 171 hljómkvi8a“, sem andar um skriffinninn lians og er eitthvert Werkasta afsprengi nýrri ljóðlistar Finna, er þannig jafnt slungin sálfræðilegum sem lieimspekilegum þáttum. Nýtízkir drættir liennar birtast í nokkurs konar ljósbrotum og fjölbreyttum blæ- l*rigðum, sem við vandlega linitun efnisins víkka inntak kvæðanna langt út yfir eigin- leg takmörk þeirra. Einkum er síðasti kvæðaflokkur lians hin ágætasta sönn- un þess, hvernig °mælanlegt og ó- skýrgreinanlegt l’ugarástand má rúmast í nokkrum erindum. Ef mað- ur telur ljóðsnilld irekar vera fólgna 1 lunri en ytri stór- ^engleik, þá eru þeir Hellaakoski °g Mustapaa há- uýtízk stórskáld í finnskri ljóðagerð. 1 finnskum sagna- skáldskap liefur ekkert endanlegt uPPgjör um stríðs- árin komið fram á 8jónarsviðið. En þessi ólgutími hefur fætt af sér nokkur djúphugsuðustu verk nýrri ljóðlistar Finna. Það er eins og Ijóðskáldin liafi þjáðst fyrir fólkið og verið útnefnd talsmenn mannlegs eðlis. Meðal þeirra nia uefna Kaarlo Sarkia (dáinn 1945), sem tjáir tilfinningar sínar með sársauka og í persónulegum stíl, svo og þá Hellaakoski og Mustapaa. En liið eiginlega styrjaldarskáld er þó Yrjö Jylha (f. 1903), sem gaf út verk sitt „Kiirastuli“ (Hreinsunareldurinn) 1941. Það er byggt á eigin reynslu höfundarins, sem var her-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.