Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA 171 hljómkvi8a“, sem andar um skriffinninn lians og er eitthvert Werkasta afsprengi nýrri ljóðlistar Finna, er þannig jafnt slungin sálfræðilegum sem lieimspekilegum þáttum. Nýtízkir drættir liennar birtast í nokkurs konar ljósbrotum og fjölbreyttum blæ- l*rigðum, sem við vandlega linitun efnisins víkka inntak kvæðanna langt út yfir eigin- leg takmörk þeirra. Einkum er síðasti kvæðaflokkur lians hin ágætasta sönn- un þess, hvernig °mælanlegt og ó- skýrgreinanlegt l’ugarástand má rúmast í nokkrum erindum. Ef mað- ur telur ljóðsnilld irekar vera fólgna 1 lunri en ytri stór- ^engleik, þá eru þeir Hellaakoski °g Mustapaa há- uýtízk stórskáld í finnskri ljóðagerð. 1 finnskum sagna- skáldskap liefur ekkert endanlegt uPPgjör um stríðs- árin komið fram á 8jónarsviðið. En þessi ólgutími hefur fætt af sér nokkur djúphugsuðustu verk nýrri ljóðlistar Finna. Það er eins og Ijóðskáldin liafi þjáðst fyrir fólkið og verið útnefnd talsmenn mannlegs eðlis. Meðal þeirra nia uefna Kaarlo Sarkia (dáinn 1945), sem tjáir tilfinningar sínar með sársauka og í persónulegum stíl, svo og þá Hellaakoski og Mustapaa. En liið eiginlega styrjaldarskáld er þó Yrjö Jylha (f. 1903), sem gaf út verk sitt „Kiirastuli“ (Hreinsunareldurinn) 1941. Það er byggt á eigin reynslu höfundarins, sem var her-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.