Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 20
172 NÚTÍMABÓKMENNTIR FINNA EIMREIÐIN deildarforingi í fremstu víglínu, en þar sem honum tekst bezt, kemur fram háleit samúS með öllu mannlegu. Ljóðlistin í þessu skáldverki er tildurslaus, jafn sneydd ofsa sem tilfinningasemi- En hin marglirellda finnska ættjarðarást hefur tæplega nokkru sinni veitt sársauka sínum og viðkvæmni útrás á jafn áhrifamik- inn hátt og í sumum erindum þessa verks. Hér sjást dæmd liús, Hadesar-fljót (dauða-fliót) og njósnaflokkar að næturlagi, — sama óblíða myndin í ljóðinu sem í landssögunni af þungbærum vetri. sem finnsk kynslóð liefur lifað. Og í þessari mynd liefur Jylha sinn Diogenes, sem að næturlagi reikar milli varnarvirkj- anna og lýsir upp andlit sofandi hermannanna með Ijóskeri sínu og kannar mannlegt eðli. Mikilleiki ,,Hreinsunareldsins“ er fólg- inn í því, að hermennirnir, sem þar er lýst, eru stórfenglegir í einfaldleik sinum. Þeir eru hljóðar, nafnlausar hetjur, sem um- yrðalaust ganga út í kúlnaregnið til að sækla vatn handa særðum félaga og sýna af sér sannan drengskap í einu og öllu. Og sjaldan hefur hlóðugur raunverulciki endurkastað Ijómanum af fegurstu helgisögn mannkynsins eins og í kvæðinu ,,Pyha yö“ (Nóttin lielga), þar sem þrír hermenn í óbyggðnm krjúpa á kné í kaf- aldinu til að hiðja og minnast lieimilisins, eiginkonunnar, móður- innar, barnsins. Einnig þetta kvæði liefur Lange Fliflet, magister, þýtt á norsku: Og sá stod de skjeggede hyrder stille pá nattevakten, mens kulden stakk, pá vakt mot hvad som enn konime vilde, sá ingenting skulde fá ska den lille — og himlen og jorden sang takk. Og se, over Finnlands skogmarker blinket en stjerne nu, storre enn andre; vi alle vendte oss dit den blinket, og alle oss var det hjem den vinket, den stjernen, storre enn andre. I „Kiirastuli“ gerir Jylha grein fyrir þeim þungu byrðum, sem örlögin lögðu á kynslóð lians. Jylha, sem eins og Mustapaa telst til „tulenkantaja" kynslóðarinnar, hefur jafnan reynzt vera fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.