Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Side 28

Eimreiðin - 01.07.1949, Side 28
180 NÚTÍMABÓICMENNTIR FINNA EIMREIÐIN rita stuttar smásögur, — þar á meðal smásagnasafnið „Tuulta ja tyynta“ (Vindur og logu, 1947). Eins og Seppanen lýsir Kojo alþýðulífi á Eiðinu eins og það gengur og gerist. En liann er stilltari, æpir ekki eins luítt af kæti, opnar ekki lijarta sitt eins upp á gátt, og jafn- vel þegar liann er sem glettnastur, er ekki jafnmikill strákur í honum og Seppanen. 1 tnannlýsingum sín- um er Kojo eins og hæverskur teikn- ari í samanburði við Seppanen, sem málar sínar mynd- ir með sterkum, fjölbreyttum litum og smyr rækilega á. Kojo á þannig hið máttuga tæki ósvikins lista- manns: hljóðláta rödd. Hún ein- kennir einnig síð- asta verk hans, eins konar glitof- inn myndvefnað, „Sinisen kamarin uni“ (Draumurinn í bláu stofunni, 1948). Auk þeirra, er nú hafa verið talin, mætli nefna ýmis önnur af yngri og miðaldra kynslóðinni. Oruggan sess á skáldabekk á Heikki Toppila (f. 1885), en liann styðst í sérstæðum rómantísk- um skáldsögum sínum við ýnisar gamlar sagnir, sem lifað hafa með þjóðinni, og vinnur úr þeim draumkenndar, hrikalegar sýn- ir. Hann er frumstæðastur finnskra skáldsagnarithöfunda nú á tím- um. Iris Uurtu (f. 1905) er sálfræðingur ástalífsins frá félagslegu sjónarmiði. 1 verkum þessa liöfundar birtist vitsmunaleg skerpa

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.