Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 28

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 28
180 NÚTÍMABÓICMENNTIR FINNA EIMREIÐIN rita stuttar smásögur, — þar á meðal smásagnasafnið „Tuulta ja tyynta“ (Vindur og logu, 1947). Eins og Seppanen lýsir Kojo alþýðulífi á Eiðinu eins og það gengur og gerist. En liann er stilltari, æpir ekki eins luítt af kæti, opnar ekki lijarta sitt eins upp á gátt, og jafn- vel þegar liann er sem glettnastur, er ekki jafnmikill strákur í honum og Seppanen. 1 tnannlýsingum sín- um er Kojo eins og hæverskur teikn- ari í samanburði við Seppanen, sem málar sínar mynd- ir með sterkum, fjölbreyttum litum og smyr rækilega á. Kojo á þannig hið máttuga tæki ósvikins lista- manns: hljóðláta rödd. Hún ein- kennir einnig síð- asta verk hans, eins konar glitof- inn myndvefnað, „Sinisen kamarin uni“ (Draumurinn í bláu stofunni, 1948). Auk þeirra, er nú hafa verið talin, mætli nefna ýmis önnur af yngri og miðaldra kynslóðinni. Oruggan sess á skáldabekk á Heikki Toppila (f. 1885), en liann styðst í sérstæðum rómantísk- um skáldsögum sínum við ýnisar gamlar sagnir, sem lifað hafa með þjóðinni, og vinnur úr þeim draumkenndar, hrikalegar sýn- ir. Hann er frumstæðastur finnskra skáldsagnarithöfunda nú á tím- um. Iris Uurtu (f. 1905) er sálfræðingur ástalífsins frá félagslegu sjónarmiði. 1 verkum þessa liöfundar birtist vitsmunaleg skerpa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.