Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 32
EIMREIÐIN Konan á s±akks±æðinu. Smásaga eftir GuSlaugu Benediktsdóttur. Við litum hver á aðra, þegar við heyrðum verkstjórann bölva geðvonzkulega. Það leit út fyrir, að öllum dytti svipað í hug: Hvað kemur til, að liann Björn verkstjóri lætur svona? I sama bili bar Pálu að, Iiæggenga og silalega. Hún hafði orðið þetta of sein til vinnunnar. Það var raunar ekki í fyrsta skipti sem hún mætti of seint. Hún hafði aðeins verið nokkra daga í vinnu og oftast mætt seinna en við hinar. Þegar Pála kom nógu nærri, kallaði verkstjórinn liarkalega til hennar: — Þú liefur ekkert hingað að gera, þú getur pillað þig heim, fyrst þú getur aldrei mætt á réttum tíma. Konan hélt áfram, hægt og sígandi, eins og ekkert væri um að vera, unz hún var nærri komin til verkstjórans, þá stanzaði hún alveg, horfði á liann í gegnum stór, dökk gleraugun, og sagði: — Ég gat ekki komið fyrr. Við litum liver á aðra. Málróinur Pálu var rólegur og öruggur og virtist ekki eiga neitt skylt við útlit hennar. — Já, fyrst þú ert svona tímabundin, læturðu þig liafa það að hætta að koma, hálfurraði verkstjórinn. Það fór ókyrrð um hópinn, sem hafði tyllt sér niður til að fá sér morgunbitann. Ennþá var eftir að breiða úr nokkrum fisk- stökkum. Það var hezta útlit með þurrkinn, og við höfðurn liaft von um vinnu allan daginn. Því lét maðurinn svona? Gat liann ekki reiknað vinnutímann hennar Pálu frá klukkan níu, fyrst hún gat ekki komið fyrr? Pála hafði alltaf verið fáskiptin í fiskinum, en hún hafði vakið atliygli mína á sér, fremur en allar hinar konurnar, sem unnu þarna. Af hverju, vissi ég ekki. Það var ekkert tiltökumál, þótt hún væri í mjög sérkennilegri, upplitaðri kápu og léti skýluklut- inn slúta fram á gleraugun. Ég leit á Pálu og sá að hún stóð og fitlaði vandræðalega við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.