Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 33
eimreiðin KONAN Á STAKKSTÆÐINU 185 Htlu neatistöskuna sína. En við liinar, sem liéldum hópinn, höfð- tun misst alla löngun í morgunbitann. Vinnugleðin og ánægjan yfir góða veðrinu hafði laumast burtu frá okkur. Verkstjórinn gekk fram hjá. Hann leit á úrið sitt, sendi Pálu geðvon/.kulegt hornauga og gekk inn í fiskgeymsluna. — Komdu liérna til okkar, Pála, og fáðu þér morgunbitann Þinn, kallaði ég. — Ætli ég liafi ekki nógan daginn, svaraði Pála, jafn liægt °g rólega og hún var vön, en mér fannst lireimurinn í rödd hennar allt annar en áðan, þegar hún svaraði Birni, og þessi raddhreimur truflaði mig í svipinn. — Heyrðu, Pála. Farir þú lir vinnunni, fer ég líka. Pála leit hægt upp og liorfði fast á mig í gegnum dökk gler- atigun. — Við förum allar, kallaði ein stúlkan. '— Við gerum stræk á hann, sagði Heiða, um leið og liún stóð ttpp og setti liendurnar í síðurnar. f*að fór ánægjukurr um hópinn. Allar voru sammála. '— Veiga, viltu láta karlinn vita, livað er á seyði, eða á ég að taka málið að mér. — Heiða var aðsópsmikil. Vertu róleg, Heiða, ég skal tala við verkstjórann. Björn stóð í fiskgeymslunni og athugaði hvar bezt færi um fiskinn, sem átti að flytja inn til pökkunar. Kaffitíminn er ekki alveg búinn, Veiga mín, sagði hann, begar liann sá mig, jafn alúðlega og hann átti vanda til. ■ Já, ég veit það. En Björn, þú ættir að lofa lienni Pálu að yera, fyrst liún er komin. fJjörn liorfði á mig köldum augum: — Þú ættir ekki að skipta þér af þessu, Veiga. Ég á ekki gott með að segja eitt í dag og annað á morgun. Þú skilur það. Ég verð að láta hlýða mér. Ég liorfði á Björn. Var honum alvara að neita mér um þetta? Þú ættir samt að lofa mér að taka hana með mér að stakkn- ltui, sem við förum að breiða. Ég veit, að allir verða ánægðari uteð það og treysta þér bezt til að breyta þannig. - Heldurðu að liún flýti fyrir, ef þú lætur hana bera á móti þér? "— Nei, hún myndi breiða, eins og hún er vön.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.