Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 35
eimreiðin KONAN A STAKKSTÆÐINU 187 — Víst er ég orðin roskin, sagði liún. — Auðvitað er ég ekk- ert gamalmenni, Veiga mín, en árin fara nú að líða orar en aður, eða svo finnst manni, eftir því sem á ævina líður. Og fyrr en varir kemst ég algjörlega í þann ham, sem ég hef venð 1 þessa fau <íaga, sem þú hefur séð mig. Já, þessa fáu daga. Það var satt, ég liafði aðeins séð þessa konu nokkrum sinnum, en ég hafði haldið, að ég gœti getið mér margs til um hana, því lífskjör okkar virtust svo lík, eða voru ekki kjör hennar þau sömu og hjá öllum hinum á stakkstæðinu, ein stór barátta fyrir líðandi stund? Nú efaðist ég um, að Pála væri ein af okkur. Hafði gamli, gæflyndi verkstjórinn okkar fundið þetta á sér um morguninn? — Því ertu svona undrandi, sagði Pála. — Dettur þér 1 hug, að ég liafi svikizt að þér? — Já, eittlivað í þá átt hvarflaði víst að mér. Mér datt í hug, að þú hefðir læðzt inn á leiðir baráttubarnanna. Það örlaði fyrir brosi á andliti Pálu, en það var dapurleiki yfir fögrum augum hennar. — Hver skyldi í raun og veru vera meiri baráttumanneskja en ég? En, Veiga mín, af því ég hafði ekki neitt sérstakt við að bindast núna í sex vikur, langaði mig til að líta til hliðar, líta livern yið sitt á þessum sólbjörtu vordögum. Og ég hef lært mikið, þessa ^áu tíma, sem ég lief verið með ykkur, og mér hefur fundizt það sérkenni ykkar flestra, hvað þið eruð ánægð mitt í baráttunni. Ég þagði. Mér fannst öll framkoma Pálu benda til þess, að liun byggi yfir einhverju, sem hún vildi gjarnan segja mér, eða ein- bverjum öðrum, sem hefði unnið traust hennar. —- Þú ert eins og drottning í álögum, sagði ég uppliátt. . Og ég er farin að efast um, að þú eigir hér heima. Allt hér xnm, smátt og stórt, er ólíkt þér. Pála þagði örlitla stund. Mér sýndust kippir koxna í andlit hennar, eins og af geðshræringu. Hún hvíslaði alvarlega og inni lega: — Það er alveg rétt, ég á alls ekki liéma lieima. Frænka mín á þessa íbúð og kemur lieim eftir tvo tíma. Ég vmn við stora stofnun, í einum stærsta kaupstað landsins, utan höfuðstaðar- ins. Þú verður að fyrirgefa mér, Veiga litla. Ég lief alltaf haft nóg að híta og brenna, en samt lxef ég átt mína sorg og mína baráttu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.