Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 38
190 KONAN Á STAKKSTÆÐINU EIMREIÐIN Framundan mér sá ég löngu hafskipabryggjuna, um leið og ég beygði af götunni, upp að húsi Ólafs, sem ég sá móta fyrir í rökkrinu, þar sem það stóð uppi í brekkunni. Nú sá ég stóra gluggann í stofunni, sem Ólafur var oftast vanur að sitja í á kvöldin. Ég sá hvergi ljós í gluggunum, sem snéru fram að göt- unni eða stígnum. En mér varð starsýnt á stóru stofurúðuna. En livað mér sýndist liún vera allt öðru vísi en ég átti von á! Hvaðan kom þessi glampi á gluggann? Líklega að innan, og þó var þetta engin venjuleg birta af lampaljósi. En þá sá ég, að rúðurnar voru hvítar af lirími. -— Af lirími, segi ég, og þó var frostlaust veður og milt. Það gat eins verið lirím á glugga í júlí- mánuði eins og í kvöld. Og þarna kom mynd Ólafs, unnusta míns, fram á rúðunni. Ég vissi um leið, hvaðan liann liafði komið. Hann kom úr ytra horni stofunnar, þaðan sem pálminn stóð. En hvað mynd hans kom skýrt fram á rúðunni. Og nú sá ég aðra mannveru koma beint á móti lionum, úr innri stofunni, sem kallað var. Þetta var kona. Hár hennar féll í tveimur fléttum niður á bakið. Áður en hún komst alveg til Ólafs, rétti liann fram báðar hendurnar og dró hana til sín. Hver skyldi liún vera, þessi ókunna stúlka, hugsaði ég, um leið og ég sá, hvernig hann þrýsti henni að barmi sínum. Ég var með engin hróp eða köll, og í sjálfu sér fannst mér þetta allt saman eðlilegt. Ég gat ekki verið eftir lians skapi. Hann vildi banna mér þetta eina ósjálfráða, sem ég hafði hlotið og þegar oft átt í haráttu út af, — en sem ég gat þó ekki gert neitt að. Ennþá einu sinni virti ég þau fyrir mér, þessi tvö. Ég sá atlot þeirra hvort til annars, og allt í einu fannst mér það ólög, að þau skyldu sjást á stóru rúðunni. Því máttu þau ekki vera óséð? Ég horfði annars hugar niður á götuna. Reynsla mín var allt í einu orðin víðtæk. Það munaði mjóu, hugsaði ég, að óþroskaðar tilfinningar mínar gerðu mér ekki ævarandi óleik. Hvernig átti ég að útskýra það fyrir foreldrum mínum, að nokkuð væri á milli okkar Ólafs? Hvers vegna liafði ég aldrei fxmdið fjarstæð- una í þessu áður? Ég var ekki einu sinni hrygg, þegar ég leit aftur upp í glugg- ann. Nú var ekki neitt óvenjulegt að sjá á rúðunni. Þarna blasti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.