Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 41

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 41
eimreiðin KONAN Á STAICKSTÆÐINU 193 eftir, eða hafði eittlivað kólnað í sjálfri mér? Ljósgrænu stráin, sem gægðust upp á milli steinanna í holtinu, seiddu þó huga tmnn, eins og þau voru vön. Ég varð að stanza ögn hjá þeim °S sjá glitrandi daggarperlurnar, sem höfðu lagzt yfir þau eins °g voð. Blessuð litlu stráin, en livað þau voru frjáls, þau voru ekki að skipta sér af lífi og tilveru annarra. Heiða hnippti í mig, þegar við vorum að fá okkur morgun- kitann. — Það er rétt eins og þú liafir gleypt eitur í morgun, ^eiga litla, sagði liún. Þú tekur ekki eftir neinu. Sérðu ekki óró- leikann í verkstjóranum, liann er víst fariim að vonast eftir Pálu. "— Pála kemur ekki aftur, svaraði ég. — Það var seinasti dag- Unnn hennar í gær. Hún fer út á land á morgun, en frænka hennar kemur hér eftir lielgina í vinnu. — Það hittist vel á, að við settum karlinmn skrúfu í gær, Sagði Heiða, full sjálfsánægju, og dró síkarettur upp úr vasa sínum. Seinua um daginn, þegar ég var að ljúka við að binda að einum stakknum, kom Björn verkstjóri til mín. Hann athugaði fráganginn á stakknum og sagði síðan: Ætli það liafi verið mín sök, að Pála kom ekki aftur í dag? ' Nei. Ég er með kveðju hennar til þín. Hún var að fara keim til sín. Heim til sín, segirðu? Já, alveg satt. Hún liefur þá átt annars úrkostar en eltast við vinnu hingað °g þangað? ' Já, hún átti það. Þú sást hana aldrei nema á upplituðu kápunni. ®jörn horfði spyrjandi á mig, en ég þagði og hélt enn áfram Jð ganga frá stakknum, sem þegar var nægilega frá gengið. Þú getur fengið vinnu hjá mér við fiskinn, eftir því sem þér hentar, Veiga litla, sagði Björn. Ég leit til hans þakklátum augum. Það var einhver klökkvi í kuga mínum. Ég var víst ennþá of mikið barn til að blanda mér km í baráttu fullorðna fólksins. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.