Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 47

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 47
EIMREIÐIN ÍSLAND OG GRÆNLAND 199 í Eystribyggð hafi lagzt niðnr með öllu fyrr en um 1700, eða í byrjun 18. aldar. En meðan sú byggð stóð, liafa íslenzkir bændur farið með alla þætti íslenzks þjóðfélagsvalds samkvæmt Jónsbók yfir Grænlandi. 1 Grænlandsmálinu milli Danmerkur og Noregs úrskurðaði ffasti alþjóðadómstóllinn í Haag, að liinir norsku, norsk-dönsku °g dönsku konungar — er allir voru jafnframt konungar Islands ' hafi á öllum öldum sýnt svo mikinn áliuga fyrir Grænlandi, aS það hafi aldrei verið gefið upp, héldur hafi sá yfirráðaréttur, er komst í þeirra hendur á 13. öld, en það var með Gamla sátt- 111 ála, haldizt óslitinn fram til vorra daga. Um hinn mikla áhuga íslenzku þjóðarinnar fyrir Grænlandi á öllum öldum er óþarft að ræða hér. Aldrei liefur hún afsalað Ser retti sínum til Grænlands með kæruleysi eða gleymsku. Á 16., og 18. öld háðu Islendingar harða baráttu fyrir því að fá endurlífgað siglingasambandið við Grænland, komið hjálp til Unda sinna þar. 1 þessum skrifum Islendinga er allsstaðar talað Um Urænland sem nýlendu Islands eða „Islandorum colonia“, og efaði enginn þessa réttarstöðu Grænlands til íslands fyrr en á 19. að Danir tóku að falsa söguna. Sú mikla áhuga-alda, sem siendingar vöktu með þessum skrifum sínum á latínu, dönsku og Eslenzku, og öðrum áróðri þeirra og vakandi áhuga vegna rann- sékna á fornbókmenntum Islendinga, olli því, að konungarnir gafu Grænland ekki upp, heldur hófu með skírskotun í skyldu S11ia samkvæmt Gamla sáttmála og skildaganum frá 1263, er Orniur lögmaður liafði sýnt Friðriki II., öfluga viðleitni til að ná sambandi við Grænland, sem tókst. ^ ^ 18., 19. og 20. öld liefur áhugi Islendinga fyrir Grænlandi lrzt hvað eftir annað í óskum um að endurreisa liinar fomu yggðir sínar þar. — Að Grænland er nú ekki löngu albyggt af . eildingum, stafar af engu öðru en lokun Grænlands fyrir þjóð- lnni, 8eni ein á það og elskar. Hér á landi trúðu menn því fram á þessa öld, að byggðir Is- endinga einhverjar mundu enn við lýði á Grænlandi. — Er er- n<llr menn þóttust ekki finna íslenzka menn á Vestur-Grænlandi '• °g 18. öld, kipptu menn sér ekki upp við það. Þeir voru þá nillr að mynda sér þá skoðun, að Eystribyggð hefði verið á aUsturströndinni, og þar töldu menn hana enn við lýði. Er Graah

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.