Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 47
EIMREIÐIN ÍSLAND OG GRÆNLAND 199 í Eystribyggð hafi lagzt niðnr með öllu fyrr en um 1700, eða í byrjun 18. aldar. En meðan sú byggð stóð, liafa íslenzkir bændur farið með alla þætti íslenzks þjóðfélagsvalds samkvæmt Jónsbók yfir Grænlandi. 1 Grænlandsmálinu milli Danmerkur og Noregs úrskurðaði ffasti alþjóðadómstóllinn í Haag, að liinir norsku, norsk-dönsku °g dönsku konungar — er allir voru jafnframt konungar Islands ' hafi á öllum öldum sýnt svo mikinn áliuga fyrir Grænlandi, aS það hafi aldrei verið gefið upp, héldur hafi sá yfirráðaréttur, er komst í þeirra hendur á 13. öld, en það var með Gamla sátt- 111 ála, haldizt óslitinn fram til vorra daga. Um hinn mikla áhuga íslenzku þjóðarinnar fyrir Grænlandi á öllum öldum er óþarft að ræða hér. Aldrei liefur hún afsalað Ser retti sínum til Grænlands með kæruleysi eða gleymsku. Á 16., og 18. öld háðu Islendingar harða baráttu fyrir því að fá endurlífgað siglingasambandið við Grænland, komið hjálp til Unda sinna þar. 1 þessum skrifum Islendinga er allsstaðar talað Um Urænland sem nýlendu Islands eða „Islandorum colonia“, og efaði enginn þessa réttarstöðu Grænlands til íslands fyrr en á 19. að Danir tóku að falsa söguna. Sú mikla áhuga-alda, sem siendingar vöktu með þessum skrifum sínum á latínu, dönsku og Eslenzku, og öðrum áróðri þeirra og vakandi áhuga vegna rann- sékna á fornbókmenntum Islendinga, olli því, að konungarnir gafu Grænland ekki upp, heldur hófu með skírskotun í skyldu S11ia samkvæmt Gamla sáttmála og skildaganum frá 1263, er Orniur lögmaður liafði sýnt Friðriki II., öfluga viðleitni til að ná sambandi við Grænland, sem tókst. ^ ^ 18., 19. og 20. öld liefur áhugi Islendinga fyrir Grænlandi lrzt hvað eftir annað í óskum um að endurreisa liinar fomu yggðir sínar þar. — Að Grænland er nú ekki löngu albyggt af . eildingum, stafar af engu öðru en lokun Grænlands fyrir þjóð- lnni, 8eni ein á það og elskar. Hér á landi trúðu menn því fram á þessa öld, að byggðir Is- endinga einhverjar mundu enn við lýði á Grænlandi. — Er er- n<llr menn þóttust ekki finna íslenzka menn á Vestur-Grænlandi '• °g 18. öld, kipptu menn sér ekki upp við það. Þeir voru þá nillr að mynda sér þá skoðun, að Eystribyggð hefði verið á aUsturströndinni, og þar töldu menn hana enn við lýði. Er Graah
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.