Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 48
200 ÍSLAND OG GRÆNLAND EIMREIÐIN sjóliSsforingi þóttist 1830 ekki liafa fnndið íslenzka byggð á kafla af au8turströndinni syðst, er hann fór þar um, dró það úr þessari trú. Og er G. Holm og Garde fóru strandleiðis norður í Krosseyjar 1884—’85 og töldu sig enga íslendingabyggð hafa fundið, var þessi trú á Eystribyggð á Austur-Grænlandi svo til dauðadæmd í Danmörku. En í Svíþjóð hélt A. E. Nordenskiöld fast við hina gömlu skoðun, svo og fleiri menn. Og liér á Islandi breiddist nýja kenningin fyrst út með bæklingi þeirra Helga Péturssonar og Finns Jónssonar: Grænland að fornu og nvju, er barst út um Island snemma á 20. öld. Sannleikurinn er sá, að hinir íslenzku íbúar Grænlands hættu smátt og smátt landbúnaði og gerðust veiði- og fiskimenn og dreifðu sér yfir inikil svæði á Grænlandi og í Vesturheimi. Þeir glötuðu tungu sinni og kristni og blönduðust lítið eitt skrælingj- um, kolsvartri, huglausri, duglausri og siðlausri dvergþjóð, er bjó í jarðholum, sem enn eru til. Hinni verklegu inenningu ís- lendinga lialda þeir ennþá, en liafa glatað flestu því, er geymdist á íslenzkri tungu. Á 19. öld fór meginorka íslenzku þjóðarinnar í stjórnarskrár- baráttuna. Á þeirri öld samantók þó Finnur Magnússon Grönlands historiske Mindesmærker, mesta og bezta lieimildarrit, sem til er um sögu Grænlands. Þá sýndi og Vilhjálmur Finsen fram á það í Grágásarútgáfu sinni, að Grænland hefði verið nýlenda Islands í fomöld. Fram til þessa tíma hefur konungur Islands ríkt á Grænlandi sem einvaldsherra og stjórnað landinu frá Islandsskrifstofuin sínum í Kaupmannaliöfn, meðan þær voru þar. En er þær voru komnar lieim til Reykjavíkur án þess að Grænlandsmálin fylgdu með, fann danska ríkisþingið upp á því að fara að setja dönsk lög fyrir Grænland. En fram til þess tíma var öll löggjöf Græn- lands íslenzk. Þessi ílilutun Danmerkur í málefni Islands er lög- laust þjóðréttarbrot og veitir Danmörku sízt nokkurn lagarétt til Grænlands. Konungur afsalaði sér nokkru af liinu íslenzka einveldi sínu með stjórnarskránni 1874, nokkru í viðbót 1903—’04 og enn meiru 1918. En yfir þeim málum, sem Island fékk ekki í sínar hendur 1918, var konungur einvaldur sem áður, þar á meðal yfir Grænlandi. En herfilega liefur konungur brotið Gamla sátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.