Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 50

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 50
EIMREIÐIN Gúrkurnar hans gamla Drésa Eftir Pedro A. Alarcón. fHöfundur eftirfarundi smásögu, spænska skáldið Pedro Antonio de Alarcón, var fæddur í Granada-héraði á Suður-Spáni 1833, dáinn 1891. Hann ritaði bæði sögur, ljóð og leikrit, og er talinn einn fremsti rithöfundur Spánverja á 19. öld]. Hann Andrés gamli var farinn að bogna í baki á þeim tíma, sem ég ætla að segja frá, því að hann var þá orSinn sextugur aS aldri, og í fjörutíu ár liafði liann erfiðaS á smá-landskika við Costilla-ána. Þetta ár hafði hann ræktað á blettinum sínum dálítið af ljóm- andi fallegum gúrkum, sem voru eins stórar og gerðarlegar og frekast mátti verða og böfðu fengið á sig rauðgulan lit, bæði að utan og innan, en það sýndi, að nú stóð júnímánuður yfir. Drési gamli þekkti þær allar út og inn, lögun þeirra og þroskastig, og sumar hafði bann jafnvel skírt með nafni, einkum þær fjörutíu, sem voru gildastar og skærastar að lit og virtust segja: „Matreiðið okkur“. Og á bverjum degi starði bann á þær angurblítt og sagði dapurlega: „Bráðum verÖum við nú að skilja!“ Eitt fagurt kvöld tók liann svo að lokum ákvörðun um að færa fórnina miklu, og um leið og hann benti á bina þroskuðustu af þessum ljúflingum sínum, sem liöfðu kostað bann svo mikið erfiði, kvað liann upp binn þungbæra úrskurð: „Á morgun“, sagði bann, „tek ég þessar fjörutíu og fer með þær á markaðinn í Cadiz. Sæll verður sá, sem etur þær!“ Síðan gekk hann aftur beim til sín hægum skrefum, og um nóttina lirjáðist bann af svipuðum söknuði og faÖir, sem ætlar að fara að gifta frá sér dóttur sína að degi komanda. „Veslings, blessaðar gúrkurnar mínar“, andvarpaði hann livað eftir annað og gat ekki sofnað. En svo tók liann sig á í hugleið- ingum sínum og sagði við sjálfan sig: „Hvað annað get ég gert en að selja þær? Ég ræktaði þær í þeim tilgangi, og ég fæ að minnsta kosti fimmtán dali fvrir þær“-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.