Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 54
206 GÚRKURNAR HANS GAMLA DRÉSA EIMREIÐIN í bókinni blaðbútur, serii getur sýnt, hvort slík kvittun er fölsuð eða ekki“. „Þér eruð að tala um kvittanabók?“ mælti dómarinn alvar- legur í bragði. „Það er það, sem ég lief hérna meðferðis. Kvittanabókina úr garðinum mínum, nefnilega stilkana, sem voru áfastir við þessar gúrkur, áður en þeim var stolið frá mér. Og ef þið trúið niér ekki, þá lítið bara á þá. Þessi stilkur var áfastur við þessa gúrku. Enginn getur efazt um það. Þessi hérna var, eins og þið getið auðveldlega séð, tengdur við þessa. Þessi, sem er gildari, lilýtur að hafa borið þessa þarna. Þetta er augljóst mál! Og þessi —. Og þessi hérna —. Og þessi þarna! Og um leið og liann mælti þessi orð, mátaði hann stilkana í holurnar, sem myndazt höfðu inn í gúrkurnar, þegar þær höfðu verið lesnar, og sér til undrunar sáu áhorfendurnir, að liið óreglu- lega yfirborð stilkbroddsins féll nákvæmlega að livítleitri inn- hverfu liolunnar, sem var það, er kalla mætti örið á gúrkunni. Og allir áliorfendurnir, meðal þeirra lögregluþjónninn og sjálf- ur dómarinn, krupu nú niður og fóru að hjálpa Drésa gamla við þetta einkennilega staðfestingarstarf lians, kölluðu liver framan í annan og réðu sér ekki fyrir kæti: „Sei, sei jú! Sem ég er lifandi! Sjáið þið ekki? Þessi og þessi eiga víst saman, er það ekki? Þessi á heima hér. Þessi á að vera þarna! Þessi á að vera þarna!“ Og hlátrasköllin í þeim blönduðust samau við blístrið í götu- snáðunum, við rifrildið í markaðskerlingunum, við sigurtár og liamingju gamla bóndans og við stimpingar þjófsins og lögreglu- þjónanna, sem biðu óðfúsir eftir bendingu um að fara með liann í fangelsið. Óþarft er að taka fram, að þessi ánægja var þeim veitt, — að Fulano var skyldaður til að skila kaupmanninum aftur döl- unum fimmtán, sem hann hafði fengið, — að Andrés gainli sneri aftur hinn ánægðasti til Rota, þótt liann segði hvað eftir annað við sjálfan sig á leiðinni: „Mikið Ijómandi sómdu þær sér nú vel á markaðnum! Ég liefði nú átt að taka Manuelu mína lieim með mér, borða liana í kvöld og geyma svo fræin“. S. S. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.