Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 56
208 Á ÞINGVÖLLUM EIMREIÐIN liðnum tímum, sem hægt væri að liafa saman á einn stað, til að varðveita frá gleymsku. Þar mætti sjá í svip sveitalífssögu og menningu þjóðarinnar á liðnum öldum líkt og lesa má þetta sama í sögu Noregs með því að fara út á Bygdö í Osló, dvelja þar hálfa dagsstund við að skoða byggðasöfnin þar. Þó að hugmynd Jónasar og annarra Fjölnismanna um endur- reisn alþingis á Þingvöllum sé ekki emi komin í framkvæmd, þá lifir hún enn með fjölda manna og verður sennilega einhvem- tíma að veruleik. En áður en liún kemur til framkvæmda, verða Þingvellir, hjarta landsins, orðnir að lielgistað og hvíldar í miklu ríkara mæli en þeir eru nú. Kyrrð Þingvalla og heilnæmi á eftir að draga að sér gesti frá fjarlægum löndum og álfum, þegar þannig liefur verið um búið, að hægt sé að veita þeim viðtöku. Það þarf að reisa stórt og vandað gistihús á Þingvöllum fyrir dvalargesti, fólk, sem leitar hressingar og livíldar, og það gisti- hús þarf að vera opið allan ársins hring. Vetraríþróttir, skíða- ferðir og skautahlaup er betra að iðka frá Þingvöllum en víðast hvar annarsstaðar á suðvesturliluta landsins. Ef einhverjir at- orkusamir og liæfir menn vildu í slíkt fyrirtæki ráðast, að reisa vandað gistihús á Þingvöllum, ættu þeir að njóta til þess hvatn-; Óxará og Almannagjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.