Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 62
214 SÖGUR UM CHURCHILL eimreiðin Þó að Churchill 6Ó stundum herskár við andstæðinga sína í þinginu, þá er hann líka bæði höfðinglyndur og sanngjarn. Þegar Neville Cliamberlain átti við rammastan reip að draga á árinu 1939, áður en heimsstyrjöldin síðari skall á, dundu oft á honum í þinginu ásakanir um, að hann væri allt of eftirgefanlegur við Þjóðverja. Churchill tók þá stundum svari hans. Þegar svo Chamberlain varð að segja af sér og Churchill tók við forsætis- ráðherraembættinu,’ hélt Sir Archibald Sinclair, foringi frjáls- lynda flokksius, ræðu, þar sem hann minntist Chamberlains, en sagði um leið, að mikill væri munurinn til hins betra að hafa fengið Churcliill að stjórnarformanni og um leið að þjóðarleiðtoga. Þá greip Churchill kyrrlátlega fram í og mælti: „Chainberlain er betri maður en ég verð nokkurntíma“. Þá fáu mánuði, sem Cliamberlain starfaði eftir þetta í stjórninni, var hin bezta sam- vinna milli lians og Cliurchills. Þessir áður svo bitru andstæðingar sýndu hvor öðrum einlæga vinsemd og gagnkvæma virðingu. Á stríðsárunum kom fyrir skoplegt atvik. Frá brezku sendi- sveitinni í Washington bárust tíðar fréttir um afstöðu Banda- ríkjastjórnar til styrjaldarrekstursins, og stóð fyrir þessum frétta- skeytum maður, sem hét I. Berlin. Churchill las öll þessi skeyti og fékk brátt mikið álit á þessum óþekkta þjóni brezku krún- unnar, fyrir skarpskyggni þá og árvekni um liag hennar, sem þessi skeyti frá Washington báru vott um. Dag nokkurn las hann í blöðunum, að Irving Berlin væri kom- inn til London frá Bandaríkjunum. „Ég verð að fá hann til há- degisverðar hingað strax í dag“, hrópaði Cliurchill til ritara sinna, og smávaxni tónsmiðurinn lieimsfrægi frá New York var samstundis sóttur og fékk innilegar móttökur hjá forsætisráð- herranum. „Það er prýðilegt handbragð á verkum yðar, og ég er stor- hrifinn af þeim“, sagði forsætisráðherrann. „Hvað teljið þér nu bezt sjálfur af öllu, sem þér hafið samið?“ „Ja, ég veit nú varla, hæstvirti forsætisráðherra“, sagði Irving? „en þó held ég næstum, að „Hjarta mitt hætti að shí“ sé einna hezt“. Churchill rak upp skellihlátur. Þetta var sannarlega sniðugur náungi! „Jæja, hvemig fara forsetakosningarnar?“ var næsta spurningin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.