Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 66
EIMREIÐIN 218 ÍSLAND 1948 1948 1947 Freðfiskur .............. 22464 tonn 64,0 millj. kr. 25539 tonn 69,0 millj. kr. Niðursoðinn fiskur...... 959 — 4,2 — — 340 — 1,4 — — Síld, söltuð............ 109805 tn. 22,8 — — 66043 tn. 13,2 — — Freðsíld ................. 4033 tonn 2,2 — — 867 tonn 0,4 — — Lýsi ..................... 8036 — 33,7 — — 5407 — 22,9 — — Síldarlýsi .............. 28336 — 74,3 — — 20527 — 51,8 — — Hvallýsi ................. 773 — 2,1 — — Fiskimjöl............... 5500 — 6,0 — — 5477 — 5,6 — — Síldarmjöl .............. 33685 — 34,7 — — 11156 — 10,8 — — Hvalkjöt .................. 864 — 2,9 — — Hrogn, söltuð ........... 10393 tn. 1,3 — — 16206 tn. 1,9 — — IÐNAÐUR er nú orðin mikilvæg atvinnugrein í landinu, en átti yfirleitt erfitt uppdráttar á árinu, ekki sízt vegna takmarkaðs gjaldeyris til efniskaupa. Af þeim iðngreinum, sem vinna aðal- lega úr erlendu hráefni, mun tréiðnaðurinn nú umfangSmestur. Hann notaði árið 1946 hráefni fyrir um 75 millj. kr., en áætlað var, að innflutningsþörfin 1948 yrði yfir 80 millj. kr. Næst stærsta iðngreinin með erlend hráefni er málmiðnaðurinn, en í honum varð verðmæti framleiðslunnar árið 1946 um 46 millj. kr., en var áætlað rúml. 60 millj. kr. 1948. UTANRÍKISVERZLUNIN. Viðskiptajöfnuðurinn við útlönd hefur verið sem hér segir síðustu fjögur árin: Ár Innflutt. Útflutt 1948 ................ 457 millj. kr. 396 millj. kr. 1947 .................. 519 — — 290 — — 1946 .................. 443 — — 291 — — 1945 .................. 320 — — 268 — — Viðskiptajöfnuðurinn á síðasta ári varð því óhagstæður um 61 millj. króna. Aðalviðskiptaþjóð okkar voru Bretar, eins og und- anfarin ár. Seldum við þeim fyrir 119 millj. kr. (1947: 107 millj- kr.), en keyptum af þeim fyrir 136 millj. kr. (’47: 190 millj. kr.)• önnur helztu viðskiptalönd voru Þýzkaland, Holland, Tékkó- slóvakía og Bandaríkin. Verðmæti nokkurra helztu innflutningsliðanna var sem hér segir: Skip 65,6 millj. kr., vélar og áhöld (þar með taldar raf- magnsvélar og -áhöld) 60,3 millj., brennsluolíur 28,2 millj., trjá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.