Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 68

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 68
eimreiðin Þegar þurrkurinn kom. Smásaga eftir Sigurjón frá ÞorgeirsstöSum■ Hann heitir Halldór. Hún heitir Halldóra. Hann er fimmtugur. Hún er tvítug. Hann er vinnulijú Stefáns bónda á Strönd. Hún er þar kaupakona. Hann hefur alltaf átt lieimili í sveitinni. Hún er borin og barnfædd í Reykjavík. Hann er glaseygður og grár fyrir hærum. Hún er móeygð með liár, sem er litað fagurrautt. Hann er lotinn í lierðum, með tröllabífur og bjarnarliramma —- luralegur. Hún er beinvaxin, handsmá og fótsmá — nett. Hann er þögull og ólundarlegur. Hún er kát og símalandi. Hann hefur aldrei verið við kvenmann kenndur. Hún hefur aflað sér nokkurrar lífsreynslu í knæpum liöfuð- staðarins. Það er miðvikudagskvöld í miðjum ágúst. Síðustu tvær vikurnar liafa verið sífelld votviðri. Heyið liggur laust, á túnunum er taðan orðin Iieiðgul, og á nærtækustu útengjum eru flekkirnir bliknaðir. Um lielgina hafði fólkið á Strönd flutl í útilegu frain á dal, sefur þar í tjaldi. Nú segir matarpósturinn, að Jón í veðrinu spái vestanstilhnn og þurrviðrum næstu dægur. Við þessa fregn hefjast brúnir hús- bóndans í hársrætur. Venjulega kallar hann veðurfræðinginn falsspámann, treystir meir á eigin veðurnæmi og vælukjóann, en nú bregður svo við, að hann verður sérfræðingnum sammála. Hann skipuleggur í skyndi starf heyvinnufólksins komandi þurrk- daga, það skyldi allt ríða heim um kvöldið, nema Halldór og Halldóra. Þau eiga að hirða lieyið á dalnum. Vinnukonan deplar augum kankvíslega. Kaupamaðurinn kímir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.