Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Page 71

Eimreiðin - 01.07.1949, Page 71
eimreiðin ÞEGAR ÞURRKURINN KOM 223 »Ne — e — he — ta — a — lia!“ Svo sogar hann langt niður í lungu ferkst loft suniarsins og ®tynur saeluþrungnu andvarpi endurfsedds manns, seni kastað hef- Ur syndunum út í yztu myrkur. »1 gærkvöldi var stelpuglennan liún Gunna að skimpast að hvítu liárunum á liausnum á mér. En einmitt þá setti nafna mín hana á stampana. „Hvítt er hreinleikinn“, seir ún. „Og þessar hærur eru fegurri en aðrar liærur, því að nafni minn er lireinn sveinn“, seir ’ún. Fjandi glögg, litla krílið! Enda er hún úr henni Reykjavík. Mig vanhagar um spegilbrot. En þegar ég var strákur og sat hvíaskjáturnar, bjargaðist ég barasta við að skoða snjáldrið á ttiér í lygnum lónum. Og hérna við flóaröndina er . Halldór fleygir orfinu, tekur á rás niður að heiðartjörninni. har mætir lionum ekkert í vatnsfletinum — nema myrkrið. Hann sezt, leitar í buxnavasa sínum og kemur með lúkufylli allskonar dóti. Þar ægir öllu saman: snærisspottum, hnöppum, heymylsnu, en úr hrúgunni grefur liann grútskítuga, tuggna lébakstölu og treður upp í sig. Hann gónir um stund í sortann, hjanisar á kraminu og fer höndum um liöfuðið. 5iHárið er barasta þunnt og flókið, enda liandfjalla ég minna hárgreiðu á áratugnum lieldur en fraukan notar sama alialdið a Qnnútum. Það er fjandans ósiður hjá henni þetta liárgreiðu- stand. En hárið á lienni er náttúrlega fjári fallegt og fer vel. Hvers vegna dáir hún liárlufsurnar mínar? — Er liún að skimp- ast að mér — eins og aðrar?“ Halldór spýtir liroðalega, sprettur á fætur, strýkur óafvitandi Uni botninn, sem er gegnblautur úr votum mosanum, hosar upp Uln sig buxurnar og staulast af stað til tjaldsins. »Ef hún er að gera skimp að mér, livað þá? Hvað þá? Nei, Halldóra er ólík öllum öðrum konum, hún er í senn svæfandi og ^sandi, eins og landinn, sein þekktur var liér í héraðinu, áður en hlessuð bannlögin voru numin úr gildi“. Hg Halldóri verður það allt í einu ljóst, að bann getur ekki hfað án þessa áfenga kvenmanns. Hann brýnir raustina, reigir hhfuðið, eins og óðinshani: »Það verður að skríða til skarar. Ég verð að nota tímann, meðan yið erum tvö ein. Ég verð að biðja hennar, lagsi, ha“. En á næsta

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.