Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 72
224 ÞEGAR ÞURRKURINN KOM EIMREIÐIN augnabliki splundrast allur spenningur hans, líkt og yfirspennl fjöSur í klukkugarmi. Ráðþrot Iians brjótast lit í þreytulegu dæsi: „U — u — u“. „Bónorð er barasta býsna vandi, en ef ég væri annar eins kjaftalaupur og klerkurinn, þá skyldi ég spjara mig, lagsi“. Svo kemur þjáningarík þögn. Halldór er kominn í nánd við tjaldið. Þar sefur hún, ef til vill er liún vakandi. Ef til vill er Iiún að bugsa um liann. „Ó, ef hún þenkir um mig, eins og ég um liana. Þessi árans óvissa, þessi kvöl. Nei, þessi skratti dugar ekki — það verður að skríða til skara“. Hann fjarlægist tjaldið: hann verður að safna í sarpinn, semja mansöngva til að flytja meyjunni. „En livernig er bezt að taka til orða? Hu — u — u“. Halldór klórar sér í höfðinu af livínandi vandræðum. Skrifað hefur verið, að andinn sé reiðuhúinn, þótt lioldið sé veikt. Það væri því í meira lagi ergilegt, ef andinn yfirgæfi líkama og sál, þegar mest ríður á — „barasta þegar ég ætla að biðja mér konu“- Halhlór kreppir lmefana og dumpar í hausinn á sér til að örva hugsanaganginn. Og eftir þrautir og þauf, ámátleg andvörp og sárar sálarkvalir, kemur andinn yfir hann — eins og guðinn- blásin biblíuleg innbyrling. Um veturinn hafði hann verið dag einn að leysa liey inni 1 beitarhúshlöðunni. Þá komu þau Guðgeir barnakennari og Guð- ríður lieimasæta í fjárliúsið. Halldór lieyrði, að þau nefndu nafn lians, sögðu, að hann stæði hjá fénu. Síðan varð hann vottur að fjarska merkilegum samræðum. Og af því að hann vissi, að þ*r áttu að fara fram undir fjögur augu, reyndi hann með kristilegn samvizkusemi að troða fingrum í eyrun. En þá var eins og heyrnin ykist um allan lielming. Hann missti ekki af einu orði. Samtalinu lauk með kossum og kjassi------elskendurnir flýttu sér burt, til þess að „rollumaðurinn“, eins og þau komust að orði, rækist ekki á þau þarna í rökkvuðu gripahúsinu. Halldór man nokkuð af ástarjátningum barnakennarans - andinn er allt í einu orðinn frjór og gjafmildur. Þar svndir sainan í einum graut versa- og vísnapartar, setningar úr biblíu- 0£ barnalærdómi og berstrípaðir liortittir hans eigin sálar. Halldor er fær og fleygur. — Það ætti ekki að spilla neitt úrslituin 1 kvonbænunum, þó að nokkuð af flugfjöðrunum sé aðfengið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.