Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 73

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 73
eimreiðin ÞEGAR ÞURRKURINN KOM 225 Halldór ásar upp í fjall. Hann gengur greitt upp úr dalnum, wasandi og blásandi stendur hann á brún fjallsins og strýkur svitann af lágu enninu. »Lað er kolað kjagg fyrir mig, þreyttan og svefnþurfa, að ílangra þetta. En skerpa þenkimátans glæðist, þegar bagsað er af mýraflákum undirlendisins upp á f jallshryggi, sem teygja anga- •lorurnar inn í himinn. Og mikið skal til mikils vinna, lagsi. Lú — uff — úff“. Hann mænir út í myrkrið — niður í dalinu. Þar er hún! Hann talar. Orð hans koma í rokum. Stundum eru þau hvell Löll, stundum löng, djúp sog, eins og náhljóð úr skornum barka, stundum hvísl, blítt og ástríðuþrungið. Öll þessi tónbrigði eru sundurslitin af eyðum og þögn. En vestankulið ber orð lians niður í dalinn. Þar er hún. »Halldóra! Ek em þrællinn þinn. Lú ert dróttinn minn. Halldóra, Halldóra! í*ú ert sönn kona, fögur og góð. Lú ert áfeng eins og landasopi úr kálfskagga. Já, það ert þú. Halldóra! nnu er er maðkurinn í moldinni, sem þú þrúgar. 1 valdi þí aö traðka mig niður, niður, niður, eða lyfta mér upp, upp, upp. Halldóra, Halldóra! Ég elska þig, Guðríður — nei, nei — Halldóra meina ég. Ég J Þ®r hönd og hjarta. Viltu barasta veita þeirri stóru gjöf mót- hiku, ha? Elskarðu mig, Guðríður? Segðu já, Halldóra, og inn- ®gíaðu játningu þína með koss — ehe — kossi. Við skulum arasta verða hvílunautar á lífsleiðinni, við skulum bera kórónu lífi 81ns sameiginlega og Hann endurtekur og — jamm — kysstu mig!“ ------- þessa þulu, unz hann hefur sannfærzt um a ^ kunna hana utangarna. Þá kímir hann íhygginn í kampinn, , r 8aman 8igghlaupnum lófunum. Nú lumar hann á fjársjóði 1 P°kahorninu, gat ófeiminn leyst frá skjóðunni, er hentugt tæki- Leri hlypi á snæri hans. . klann dregur hressilega upp í nefið, fer að staulast niður fjall- ’ raular fyrir munni sér ljóð og lag: „Táp og fjör og frískir menn . En jafnvel litlir tónfræðingar mundu telja það botnlausa lagleysu. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.