Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.07.1949, Blaðsíða 74
226 ÞEGAR ÞURRKURINN KOM EIMREI3IN Fyrr en varir stendur Halldór við tjaldið. Hann liikar. Hvernig getur liann sofið einn lijá — kvenmanni? „Nei, ég get það ekki — allra sízt hjá lienni“. En á sama augnabliki lemur liann saman lmefunum, sækir í sig veðrið: „Ojú, einhvern tíma verð ég að koma nálægt lienni, ef ég ætla að — ha — lia! Og illu er bezt af lokið, ég skal, lagsi!“ Halldór lyftir tjaldskörinni, skreiðist inn. Sótniðamyrkur. Með skjálfandi höndum reimar Halldór aftur tjaldið, skríður svo fálm- andi til bælis síns, sem er yzt við vegg. En hvert í heitasta horngrýti — þetta iðulausa ekkisen myrk- ur. — Hvað er þetta? Hann kippist við, eins og hann liafi lyppast niður í ljóna- gryfju. Á næsta augnabliki vefjast lilýir, naktir armar um háls hans og hviðrandi livísl hamrar seiðandi á hljóðhimnur hans. „Hvar liefurðu verið, Halldór. — Ég var orðin agalega hrædd um þig“. Fraukan, fraukan þarna. Hún hefur þó sofið fjærst lionum- Hvernig stendur á þessu? Er liann beittur göldrum og gjörning- um? Og liún segist hafa verið orðin hrædd um hann. — Ja-há, lagsi! „Ég er víst að villast“, stynur Halldór afsakandi. Kaldur sviti sprettur á enni lians, um gagnaugun hríslast hvimleiður lierp- ingur, svo að augun standa í stjarfa, eins og í freðýsu. Og tungan verður hraunföst í skörðum á tanngörðunum, eða vefst magnlaus í gómnum. „Nei, nei, þú ert ekki að villast. Mér var svo kalt, ég færði mig- Ohú, almáttugur guð; hitaðu mér“. Og takið á kafloðnum svíra lians þéttist. Ojá, henni er sannarlega kalt, skelfur og titrar, líkt og strá i vindi, blessuð stúlkukindin! Og hún færði sig til að vera nær honum. Ja-há! „Er að koma þurrkur?“ spyr hún. „Já“, segir hann með liásu hvísli. En í huganum: Hún spyr um þurrk. Þetta er búkonulegt. Já, liún er búkonuefni, lagsi. Og nú hlær liún, þessum dillandi hlátri, og — guð sé oss næst- ur — rekur að honum rembingskoss. Halldór óskar sér fimmtíu álnir niður í iður jarðar — jafnvel þó að liann álpaðist inn í eldsdýki eldfjallalands, myndu taugar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.