Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 75

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 75
EIMREIÐIN ÞEGAR ÞURRKURINN KOM 227 hans ekki brenna sárar, heldur en undan örvita átökum þessara astsjúku arma. En í næstu andrá herSir hann róSurinn. Hvaða benvítis bleyða var hann. Nú var þó tækifærið komið sjálfkrafa 1 lúkurnar á honum. Og myrkrið skýldi feimni hans. Blessað ttiyrkrið. Ekkert hik, engin hálfvelgja. Um leið og hann rétti frani höndina, lægi hún í örmum hans, við svellandi brjóst hans og liann liefði barasta gómað gæfuna jafn auðveldlega og að þamba mjólk, mjólk, mjólk. Hann vætir skrælþurrar varirnar. Stjörnur og eldglæringar dansa fyrir sjónum hans, og hann skríður þjösnalega í hlýjuna Uödir sænginni, — handleggir hans vefjast eins og stálbogar um titrandi herðar og grannt mitti. Halldóra þrýstir sér þétt að honum, andvarpar og ákallar þann alniáttuga. Halldór livílir höfuðið við nakin, bylgjandi brjóst hennar, nýtur augnahliksins í orðlausu algleymi. »Hhú, almáttugur guð, mér er svo kalt“, hvíslar hún og togar 1 skeggbrodd á kjálka hans. Hann rumskast. Varir hennar bíða vara lians. Og hann kyssir — kyssir — yssir. Og svo byrjar hann að tala. 1 alsælu ástarvímunnar hefur ann tæpast taumhald á tungunni: »Halldóra! Hk em þrællinn þinn, þú ert dróttinn minn“. ”Ha, Jesús minn. Hvað ertu að segja?“ flissar Halldóra og æsir fingrunum í eyrnasnepla hans, togar. Halldór krossbölvar í huganum þessu íhaldi og fitli. En upp- hátt: »Halldóra, Halldóra! ®g elska þig. 1 þínu valdi er að traðka mig niður, niður, niður ' e^a lyfta mér upp, upp, upp. »Jesús minn. Hvaða ósköp talarðu ljótt!“ »Viltu verða eiginkvinna mín?“ hrópar Halldór. Halldóra tekur snöggan kipp, en liún er föst, eins og í skrúf- fykki. „Slepptu mér“, kallar hún og kennir ótvíræðrar skipunar í tómnum. Halldór hvíslar ísmeygilega: „Ég elska þig. Og þú elskar mig. Viltu? Viltu? Viltu?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.