Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 76
228 ÞEGAR ÞURRKURINN KOM EIKIREIÐIN En nú æpir Halldóra og kæfir spumingar lians: „Slepptu mér, segi ég. Þú drepur mig! Jesús minn!“ Halldór hugsar: HvaSa ærsl og stimpingar eru þetta í stúlku- skinninu, sennilega ósjálfráður krampi í fíngerðum taugum, sem eru ofhlaðnar af taumlausri ást. Gleðin hefur orðið henni ofraun. „Vertu mér trú til dauðans, þá mun ég gefa þér lífsins kórónu“, stamar Halldór og kreistir hana í karlmannlegum æsingi. Hún hamast í faðmi lians. En liann ætlar ekki að sleppa, fyrr en æðið rennur af henni. Og þá mun hún blessa liann um aldir alda, amen. Jarnrn. Hann hvíslar, eins og verið sé að gera gælur við kenjóttan krakka. „Ég veit, að þú elskar mig, eins og ég elska þig, Halldóra. Innsiglaðu barasta játningu þína með kossi. -— Kysstu mig, lagsi”. En nú er stúlkan orðin hraðmælsk. „Kyssa þig! ICyssa þig, andstyggilegi aulabárður, óheflaði sveitadóni. Svei þér! Jesús minn, kálaðu mér ekki, kreistu mig ekki í sundur. Almáttugur guð! — Ég að elska þig. Heldurðu, að þú sért svo elskulegur? Kyssa þig! Ertu svo kyssilegur, arg- vítugi asnakjálki! — Hafðu þetta — og þetta — og þetta“. Kjaftshöggin dynja á Halldóri. En hann heldur sem fastast, armar hans eru eins og sogskálar risavaxinna kóraldýra. Svo spilar hann lit trompinu: „Halldóra, Halldóra! Viltu verða eiginkvinna mín? Ég er ríkur — mjög ríkur. Ég á hest — góðan hest. Ég á fé — margt fé. Ég á peninga -— mikla peninga. Viltu ? Viltu? Viltu?“ Hlífðarlaus liögg hennar hrekja liann undan sænginni. Hann flýr. Honum sýnast augu hennar spú eitri og eimyrju haturs og fyrirlitningar þarna í iðulausu náttmyrkrinu. Og af rósamunm hennar, sem fyrir skömmu hafði þrýst kossi á varir lians, streymir stríður straumur skrækjandi skammaryrða. „Farðu til fjandans, flagari. Þú ert nautheimskur. Lyktin af þér kæfir liverja kristna sál, sem kemur nálægt þér. Oju bara. — Heldurðu, að nokkur kona vilji þig? Þú mátt eiga þitt, árans maurapúkinn, svíðingurinn. Farðu frá augunum á mér. Hvað heldurðu, að þú sért? Þú ert asni, þú ert grasasni!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.