Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 82
eimreiðin DAUÐSMANNSEY. Hin skynsamlega, öfgalitla hug- myndastefna (rómantismi) og þrótt- mikil veruleikastefna (realismi), án klúryrð'a og kláms, náði hámarki í íslenzkum hókmenntum á síðari hluta nítjándu og fyrstu tugum þessarar aldar. Á þessum grundvelli hefðu skáld tuttugustu aldarinnar átt að geta hyggt nýjar og frumlegar bygg- ingar, — en svo hefur ekki orðið. Viðleitni þeirra hefur oftast orðið vandræða fálin og lélegar stælingar á erlendum óskapnaði, sem til varð þar úti í angistarfullri leit sálnanna að sjálfum sér, eftir upplausn ófrið- arins mikla 1914—1918 og þess glund- roða, sem á eftir fór. Svo kom ný ófriðarbylgja 1939—1945, cn heita má þó, að stöðugt stríð væri frá 1914, og er því ekki enn lokið. — Bók- menntir heimsins hljóta að verða mótaðar af þessu ástandi lengi ennþá. Miklu hefur verið um rótað og mikið plægt, — en litlu sáð öðru en ill- gresi. Ef til vill verður öll þessi öld aðeins undir]>úningstimi þess, að akr- arnir geti hlómgazt á ný og nýr, þrótt- mikill og heillavænlegur gróður sprottið aftur á plægðum ökrum hók- mennta, lista og gagnlegrar ntenning- ar. Ég held, að Jóhannesi úr Kötlum, liöfundi Dauðsmannseyjar (Rvík 1949, útg.: Heimskringla), hefði átt að gcta auðnazt að gera allmikið úr söguefni því, er hann hefur valið sér að fjalla um í þessari bók, ef liann liefði eklci látið um of stjórn- ast af áhrifum, er hann liefur orðið fyrir á síðari árum. Hann var ágætt Ijóðskáld, því neitar enginn. Miður hefur tekizt með skáldsögurnar. Jo- liannes úr Kötlum er svo mikið prúð- menni, að honum fer ákaflega illa ruddalegt orðfæri og óheflað, klám og hrottaskapur. Saga þessi á að gerast, þegar Ameríkuferðir voru mestar. En eg held, að fólk á íslandi hafi ekki verið svo óheflað og illa mannað þa> eins og því er lýst í Dauðsmannsey- í æsku þekkti ég fólk, sem þá var uppi, og var það mikið betra og mannaðra en lýður sá, er Jóliannes segir frá, í stuttu máli, yfirleitt ágæ*- isfólk. Ég verð að telja, að hér sé gerð ósönn og vítaverð mynd af nan- ustu forfeðrum vorum og mæðrum- Þetta, út af fyrir sig, er stór gall* á sögunni. Aðalpersóna sögunnar er Ófeigur bóndi, „grallari". Hann er hinn mesti óþokki á allan hátt, en auk þess ónytjungur, drykkfelldur og kven- samur svo, að úr liófi keyrir. Flest annað sögufólkið er litlu betra, and- lega volaðir aumingjar, illmenni og auðnuleysingjar. Þó eru vel skrifaðir kaflar í bókinni og liaglegar setn- ingar. Oft eru þetta innskot í sögu- þráðinn, mislit, en allgóð, út af fynr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.