Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 83
eimreiðin ritsjá 235 S16- — Þær góðu taugar, sem stund- 11111 koma í ljós hjá einstaka mark- verðri sögupersónu, verða lítils virði °B hjáróma í öllu því moldviðri af °menningu og andlegum vesaldómi, sem sagan er þrungin af. Þorsteinn Jónsson. ERLEND PERLA. Það er vissulega fengur fyrir ís- lenzka lesendur að fá „The Nigger of lhe Narcissus“, — en svo nefnist skáldsaga þessi (BlámaSur um borS, eílir Josep Conrad, Sjómannaútgájan 1949) á frummálinu — í góðri þýð- lngu Böðvars frá Hnífsdal. Ég hef a® V1su ekki borið þýðinguna saman við frumritið, en málið virðist lip- urt, og ég lield, að vel sé frá öllu gengið og vandlega. Hinn heimsfrægi höfundur, Josep Eonrad, sagði sjálfur, löngu eftir að »T/ie Nigger“ kom fyrst út, að hann teldi þetta þá skáldsögu sína, er kann hefði lagt mest í af viti sínu °8 þekkingu. — Enginn óbrjálaður U'aður getur lesið söguna án þess að fyilast af lirifningu og aðdáun, hún stendur tvímælalaust í fremstu röð skáldsagna allra tíma. Sagan, sem er 223 bls., er snotur- iega gefin út og þó látlaust. Allir kafa gott af að lesa þessa bókmennta- Perlu. Þorsteinn Jónsson. M, eipur og natin. Skáldsagan Ein úr hópnum eftir argit Ravn (Ak. 1949, Þ. M. JJ, sem er 195 hls. í litlu broti, kostar 24 rónur, laglega innbundin í léreft, *r 8n°tur útgáfa, en prentvillur allt °f niargar. Hetta er „ástandssaga“ frá Noregi. Hún fjallar um landráð (eins og allar þær norsku ástandssögur, sem ég lief séð), en auk þess um ástir og föð- urlandsást. Ég vil skjóta því hér inn i, án þess að lasta þessa sögu, að mér leiðast allar ástandssögur, inn- lendar og erlendar. Sérstaklega finnst mér þó íslenzkum rithöfundum hafa inisheppnazt að draga upp rétta mynd af „ástandinu“ hér, enda erfitt við þau mál að fást, er gerðust á því öfgafulla tímabili. Margit Ravn er lipur rithöfundur, ekki stórhrotin, en natin og kann sér vel hóf. Hún þekkir sitt fólk vel og lýsir því með góðvild og næmum skilningi. Hún er ákaflega stórvirk, frá 1935 til þessa árs liafa komið út á íslenzku 20 sögur eftir liana. Ekki veit ég, live margar bækur hún liefur ritað alls. Helgi Valtýsson hefur þýtt söguna og þýðir vel, en ætti að sjá um hetri prófarkalestur. Þorsteinn Jónsson. YNDISLEGAST BLÓMA. Örn Arnarson gefur i skyn í ljóði, saninefndu þeirri einu ljóðabók, sem eftir hann liggur, livað fyrir honum vaki með heiti hennar. En 3. útg. þessara ljóða kom út í ágúst nú í sumar (lllgresi, Rvk. 1949). „Eins og harn með hlóm í fangi, hróðir, kem ég inn til þín“, segir hann í fyrra erindinu af tveimur i þessu kvæði, en lýkur því síðara þannig: „En illgresið cr oft og tíðum yndislegast, sýnist mér“. Kvæði hans mörg eru um þau fyrirbæri, sem grunnhygginn fjöldinn dæmir einatt illgresi, þó að sá, sem dýpra leitar, sjái þar glitra gullin blóm. List hans er oft fólgin í því að leita að fegurðinni í sjálfu illgresinu, leysa það úr álögum. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.