Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 85

Eimreiðin - 01.07.1949, Qupperneq 85
EIMREIÐIN RITSJÁ 237 en Gísli sá var liálfbróSir Einar prests Nikulássonar á Skinnastöðum (1660— 1699). Móðir Magnúsar, kona Stefáns, löður hans, var Ingveldur Sigurðar- dóttir frá Svínafelli í Hjaltastaðasókn. En foreldrar hennar voru þau hjónin Sigurður Jónsson bóndi á Svínafelli ng Ragnhildur Gísladóttir. Stefán rnason, faðir Magnúsar, drukknaði 1 Kverká, og eftir það ólst Magnús nPP hjá móður sinni, lengst af á ot'valdsstöðum í Skeggjastaðasókn, nnz hann fór að heiman úr átthög- nnum. í kva;ðiuu „Þá var ég ungur44, seni unnst í handriti að Magnúsi látnuni, ^ysir hann ástinni á móður sinni, um- yggju hennar og árvökulli liand- 1 slu. Lokahendingar hverrar vísu essa óðs eru liver um sig lieit lof- gjorð uni móður hans og hljóma eins “S einleikur mjúkra moll-tóna úr 'Óluhanni, í margraddaðri hljóm- '■óu lff8 IianSj sem kvæðið túlkar: ~~ 5>Þú varst líknin, móðir mín, .«L-Min 1"" studdi mig fyrsta fet- . ‘ " -----„Flýði ég til þín, móðir n*n, þv,- mijiJij! þ;n grat 0g gjeði P'l* • —------- „Spurði ég þig, móðir n‘n, og mildin þín allar gátur gteidúi ‘.-------„Hvarf ég til þín, noðir mín, og mildin þín svæfði son- "n unga“.--------„Hvarf ég frá þér, "óðir mín, en mildin þín fylgdi mér , f ævi“. Þannig fléttasl þessi trega- unu stef minninganna uin móð- r*"a inn í alla athurðarás kvæðisins, e,n er eitt hið fegurstu í íslenzkum Jóðhókmenntum þessarar aldar. yggingarsjóði dvalarheimilis aldr- ra sjómanna liefur Magnús ánafnað að ljóðabók sinni, og á '*l. “^1 bessarar 3. útg. er sú stofnun úlgefandinn. Allur hagnaður af n hókarinnar á að renna óskiptur ennan sjóð. Sýnir þessi ráðstöfun hlýhug skáldsins til sjómanna, enda var hann sjómaður sjálfur í æsku og orti mikið um sjóinannastörfin, þar á meðal sum sinna beztu kvæða. Um Magnús Stefánsson og skáld- skap lians þyrfti að rita ítarlega síðar. Að vísu lét hann aldrei fyrir almenn- ingssjónir koma nema smárit eitt að vöxtum, en stórverk er það eigi að síður að gæðuin, sem halda mun uppi nafni lians um langt skeið. Sv. S. KYNÓRAR OG KÆRLEIKSÞÖRF. Nýr maður hefur kvatt sér liljóðs á skáldaþingi þjóðarinnar, Björn Ól. Pálsson, mcð skáldsögunni: „Og 6vo giftumst við“ (Ak. 1949, útg. Norðri). Ilöf. er ungur maður, óþekktur, kvað vera vestan af fjörðum, kennari í Grenivík um hríð. Fyrsta skáldsaga óþekkts höfundar vekur eðlilega nokkra eftirvæntingu, von um eitt- hvað nýtt og fruinlegt. Vonbrigðin eru svo tíð. Offramleiðsla í hókaút- gáfu og svo ótal margar andlegar nautnir, aðrar en hækur, svo sem kvikmyndir, tónleikar, málverkasýn- ingar og annað, sein þekktist varla eða alls ekki liér á landi áð'ur, veldur því, að útkoma nýrra skáldrita vekur elcki eins almenna athygli nú og fyrir svo sem hálfri öld. Þegar fyrstu skáld- sögur Jóns Trausta og Einars Kvaran voru að koma út, á fyrsta tug þessar- ar aldar, voru þær eitt af tíðustu umræðuefnum fólksins, hæði í sveit og við sjó. Nú er þetta breytt. Hugð- arefnin liafa margfaldazt, áhuginn dreifzt — og skáldgáfan ekki aukizt í réttu hlutfalli við aukna menningu. Með' þessu er þó engan veginn loku fyrir það skotið, að út geti komið nýtt skáldrit, sem veki athygli alþjóð- ar. Á það er einmitt vonað og eftir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.