Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 87

Eimreiðin - 01.07.1949, Síða 87
eimreiðin RITSJÁ 239 (sbr. t. d. eintal Þorlins, bls. 149— 153). Fyrir konia einnig stirðlegar setningar, sbr. t. d. bls. 27: „Hann ~~ — — fann til fjallþunga saknað- arins við niinnsta efaneista á lieil- ■nduni skapanornanna". En það er ymislegt gott um þessa frumraun bins unga böfundar, sem gefur fyrir- beit um meira og betra. Sagan er á böflum spennandi og fjörlega riluð, iyndni á höf. í allríkum mæli — og bann notar talsvert nýjustu orðatil- læki þeirrar íslenzku mállýzku, sem nú er í mótun, til þess að bressa upp a samtölin. Þetta síðasta atriði er þó naumast til að dást að. Stundum not- ar höf. lika fágæt orð (sbr. tasvígur, 'nanglöð o. fl.), og er slíkt kostur, l'egar um er að ræða gömul og góð 'slcnzk orð og ekki svo tíðnotuð og samanrekin, að úr verði tilgerð. Ilezti báttur bókarinnar er kaflinn um dvöl borlins í Hafnarfirði, samskipti hans °g stúlkunnar Kötu, vonbrigði henn- ar °g skilnað þeirra. Sem byrjanda- verk er sagan góðra gjalda verð — °g gefur nokkrar vonir. Við bíðum og sjáunr hvað setur. Sv. S. ÖRELLINN — OG STUNDUM SMELLINN. Islenzkar bókmenntir eru freinur bitækar að léttri fyndni, — og sár- fáir íslenzkir rithöfundar eiga „hu- nior að höfuðeinkenni. Benedikt Gröndal hefur í Heljarslóðarorrustu, orðar sögu Geirmundssonar og viðar 1 ritum sínum, sýnt ómengaða kímni- gáfu. Plausor, — Ingimundur og Þór- ergm Þórðarson eru i sama flokki öfunda, Plausor í bundnu máli, ogimundur og Þórbergur í óbundnu ^ og sá síðastnefndi mikilvirkastur. msa fleiri mætti nefna — og nú siðustu árin hefur nýr höfundur bætzt í þessa þunnskipuðu fylkingu. Hann nefnir sig Hans klaufa, og er nýkomin eftir hann sjötta bókin: Holditi er veikt. Úr dagbók Högna Jónmundar (Rvík 1949, Bókfellsút- gáfan). Áður er til eftir hann smá- sögusafnið Bak við tjöldin (1941) og auk þess fjórir leikþættir. Þessi nýja bók Klaufa er bjúskap- arsaga Högna Jónmundar og Karó- línu konu hans — eða réttara sagt ýmsar atburðasögur úr sambúð þeirra. Þarna er t. d. sagan um það, þegar Karólína gekk í Náttúrulækn- ingafélagið, um viðureignina við negrann, um dávaldinn Valda Rósa og kröggur Karólinu í sambandi við sýningar hans, um Ögn og lordinn, o. fl. Margt er hér hnyttilega sagt, og fyndin tilsvör fjúka hjá söguper- sónunum. Einkum er það aðalsögu- lietjan, Högni Jónmundar, scm reyn- ist oft brellinn — og stunduin smell- inn — í viðskiptum sínuin bæði við eiginkonuna og aðra. Það mun marg- ur liafa gaman af þessari bók. Skop- teikningarnar, sem fylgja til skýr- ingar efninu, gera og sitt til að auka á kátínuna. Sv. S. Skúli Skúlason: REPUBLIKKEN ISLAND. Bergen 1949. Norska stofnunin „Clir. Mickelsens Institutt for Videnskap og Ándsfri- het“ hefur gefið út rit þetta um lýð- veldið ísland, eftir Skúla Skúlason, blaðamann. Ritið er eitt af fleirum í safninu: „Tidens Ekko, smaskrifter om storpolitiske problemer“, og er þetta þriðja ritið á þessu ári í safn- inu. Höf. rekur liér í fáum og skýr- um dráttum stjórnmálasögu íslend- inga síðan um aldamótin 1800 og þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.