Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 28
16 ÁST eimreiðin Éfí leit á mannimi. — Eigið þér kannske við, að Háalandsskól- inn liafi kröfurétt á mig fyrir veiði í ánni? Þá skil ég, að þer eigið erindi til mín, góði lierra skólastjóri. Ég skil þá, að yður sé sárt um lækinn. -—■ Nei, ónei, fjarri fer því, sagði hann. — Lækurinn er allur í landi prests. — Nú, en hann liefur kannske leigt yður veiðina? — Ekki lieldur það, þótt liann liafi leyft mér að veiða her, þar sem hann þekkir mig vel og veit, að ég muni ekki misnota góðvild lians. — Nú, hvað þá? —■ Eins og vant er, þá er prestsjörðin bezta jörðin liér nær- lendis. Mikið er það, hvað kirkjan hefur lagt undir sig af úrvals- jörðum. Skólinn er byggður í landi staðarins og fékk sitt land úr prestsjörðimii. — Það kom sér vel fvrir yður og skólann, að kirkjan, — það er ríkið, átti þessa stóru jörð. — Eruð þið kunningjar, þið séra Sigmundur? — Já. — Hann fór víst að jarða, var það ekki, og frúin með? Annars liafa þeir það náðugt, þessir prestar. — Já, sagði ég og leit á kennarann. — Þeir gætu sjálfsagt losað ríkið við að horga mörg kennaralaunin. —■ Á ég að skilja þetta svo, að þér séuð því mótfallinn að liafa sérmenntaða kennarastétt? — Hamingjan lijálpi mér, sagði ég og starði á liann, — livernig dettur yður slíkt í liug, skólastjóri góður? Já, þakka yður fyrir, ég kem einhvern daginn úteftir og lít á skólann yðar. Ég liitti systkinin við lilöðuna. Þeim þótti ég liafa veitt vel- Og ég varð talsvert drjúgur yfir því sjálfur. Eftir kaffi settist ég út við glugga með nýja bók, sem ég fann þarna og liafði ekki lesið fyrr. Kyrrð var í bænum, og liugði ég, að allt fólkið væri úti við heyannir. En þá opnaðist liurðin hægt- Dóttir prestsins kom inn, leit í kring um sig, eins og hún væri að gæta að einhverju, sem hún liefði gleymt eða tapað. Það var eitthvað barnslega vandræðalegt við liana. Loks leit hún á niig hikandi. — Er það bókin, sem ég er að lesa, spurði ég, — sem þér eruð að leita að?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.