Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 76
EIMREIÐIN Leiklisfin. Bláa kdpan enn. Vígsla Þjóðleikhússins. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ekki er gott, að maðurinn sé einn. Menn taskólaleikir. Kabarct-skemmtanir templara og ekki templara. Hinn ágæti leikhúsmaður, Ein- ar H. Kvaran, sagði í fyrsta leik- dómi sínum um Leikfélag Reykja- víkur: „Þrálátt við söngleikina, Leikfélagið!“ Félagið hafði þá sýnt fjóra söngleiki í röð, og þótti raunsæismanninum nóg að gert í því efni. Seinna varð hann leið- beinandi við leikina og mótaði hina nýju stefnu með „Heimkom- unni“ eftir Sudermann, og enn seinna átti hann sem leikritahöf- undur og formaður félagsins um langt skeið sinn þátt í svipmesta tímabili félagsins, þegar íslenzku leikritin komu fram hvert á fætur öðru eftir Hafnarskáldin Jóhann Sigurjónsson og Guðmund Kamban og hann fremstan heimamanna. Ég held, að jafnvel hinn ótrauði forvígismaður raunsæisstefnunn- ar hefði samt látið sér vel lynda þau málalok, að síðasta verkefni L. R., áður en Þjóðleikhúsið hóf starfsemi sína, var einmitt söng- leikur. Það má stundum brosa í kampinn að starfi áhugamanna í leiklist, en þegar í hlut á hálfrar aldar gamalt félag með jafn virð- ingarverðum starfsafrekum og L. R., þá verður vandlifað á næsta stigi leiklistarinnar hér, sem er verkefni atvinnumannanna í leik- list. Þegar þessar línur koma á prent, er sá atburður um garð genginn, sem að sjálfsögðu skygg' ir á aðra leiklistarviðburði árs- ins. Þjóðleikhúsið hefur verið tek- ið í notkun eftir þrefalda vígslu. Hvernig tekizt hefur, hafa hinii' heppnari lesendur séð með eigin augum, aðrir frétt úr öðrum átt- um, en eftirvænting alls fjöldans er ósödd; á fáum vikum, enda mánuðum, verður hvergi til hlítar skoðað hið nýja furðuverk, sem vér höfum eignazt. En Þjóðleik- húsið er líka dálítið meira en furðuverk nýjustu tækni í ljósa- og leiksviðsútbúnaði og undur- samlegustu salarkynni þessa bæj- ar. Það er menningarstofnun al- mennings. Öll framtíð leikhússins er undir því komin, hvernig tekst að rækja þetta hlutverk. Ósann- gjarnt væri að kveða upp úrskurð eftir þrjár fyrstu sýningarnar; vikur og mánuðir nægja varla til annars meira en að seðja mestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.