Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.01.1950, Qupperneq 53
EIMREIÐIN ÚR ENDURMINNINGUM 41 Var alveg eins og rétt áður en Valgerður dó, fám dögum áður. Þóttist ég því vita með vissu, að Sigríður mundi deyja á komandi n°ttu. \'ar ég því mjög hnugginn, þegar dagsetur var komið. Það V ar uokkuð liðið á kvöldið, þegar drepið var á dyr. Mamma spyr, k'er þar sé. „Ólafur Guðmundsson“, var svarað. Þó ég væri þá sjálfur orðinn veikur, glaðnaði mjög yfir mér, þegar ég lieyrði 'er uti var, því ég Jióttist viss um, að hann yrði lijá okkur um Uottina, þar sem hann var svo nákunnugur okkur (við liöfðum u< 1 sama húsi, þá fyrir skemmstu) og vissi hvernig á stóð. ailnst mér að hann myndi, með einliverju móti, geta afstýrt I essum yfirvofandi dauða. En þegar von mín brást — hann steig ®kki fæti inn fyrir dyrnar, sem ekki var við að búast, þar sem j ann sjálfur átti börn og vissi, að sóttkveikjan gat borizt með _ °uum, kæmi hann inn í húsið, en ég bar vitanlega ekki skyn a slíka hluti, — snerist gleðin í heift gegn Ólafi, af því að mér annst þá, að hann hefði brugðist okkur, þegar við þurftum á 'JJlp hans mest að lialda. Sigríður dó um nóttina. Elnar mér nú s°ttin og var lengi mjög þungt lialdinn. lJað, sem me8t dró úr sárasta söknuðinum, þegar mér var hatn- ^ Var Anna litla systir mín (lieitin eftir systur sinni), fædd í niesi, þá aðeins fárra mánaða gömul. Þar sem nú var ekki öðr- uni á að skipa, varð það tíðum hlutverk mitt að passa önnu U’ sein mér varð brátt bæði létt og Ijúft verk, því hún var e,nkar þægt og skemmtilegt barn. f'luttumst við nú að áliðnu sumri til Sandv Bar, á nes, sem r-engur út í Winnipegvatn og myndar hina svonefndu Sandvík. ak faðir minn þar verzlun í smáum stíl, sem fyrr. Húsið, sem 'ú\ fluttum í, var skammt frá liúsi Björns Péturssonar, fyrrum nlþiiigismanns. Kona Björns var Ólafía Ólafsdóttir, alsystir Páls a*S8onar skálds og hálfsystir Jóns ritstjóra Ólafssonar. Björn °" *dlafía voru forehlrar læknanna Páls og Ólafs. Ólafur og ég oruni á líku reki. Lékum við því oft saman um veturinn. Hann ' ar yngstur systkinanna. Uni vorið skiptum við enn um bústað og fórum til Mikleyjar. 0 attum heima um stund lijá liinum alkunna völundi Kristjáni lóiissyni frá Geitareyjum. Húsið var tvílyft. Bústaður okkar var uppi á lofti. Hér var Sigurjón bróðir minn fæddur. Sá atburður er mér enn í fersku minni, þó að síðan séu nú liðin sjötíu ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.