Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 38
26 HVAÐ HEITIR MAÐURINN? EIMREIÐIN Amundínus, Anilíus, Ananías, Elenmundur, Engiljón, Flor- entínus, Friðbergel, Guðmon, Guðrúníus, Guðvalínus, Ingibrekt, lunnarð, Jónadab, Jósavin, Rósinbert, Sesselíus, Sigurgissur, Sig- urmagnús, Sigurlians, Sigurliannes, Sigurjens, Sigurpáll, Sigur- steindór, Siguringi, Sigursturla. — Ég vil ekki þreyta lesendur á lengri lialarófu en þessari, þó auðvelt væri að tevgja úr lienni anga í ýmsar áttir. Þessi nöfn voru öll í notkun hér á landi fvrir 40 árum, og ég býst við að flest þeirra séu það enn. Atliyglisvert er, hve mörg þessi nöfn — ef nöfn skyldi kalla — hafa Sigur- forlið, þótt liann sé að vísu mjög tíður í karla og kvenna nöfnum- Samt liefur engum enn, svo ég viti, bugkvæmzt að nota bann einan, og er þó margt fyrirtæki vitlausara. Jafnframt þeirri sterku ónefnaöldu, sem flætt hefur yfir þetta land undanfarna áratugi, hefur risið andspyrnualda, sem flytur tryggð við gömlu garpanöfnin og endurvakning góðra fornaldar og miðalda nafna. Þessi vakning á ekki allskamman aðdraganda, en miðar liægt áleiðis. Á því er enginn vafi, að ef drepsóttir og liungursfall befði ekki herjað bér svo oft og ægilega sem átt hefur sér stað, mundu nálega engin fornaldarbeiti bafa liorfið, og fjölbreytni þeirra því verið að mun meiri en nú á sér stað. -—• Ýmis mannanöfn eru ættföst um aldir, og bafa sum þeirra vafa- laust tapast í Svartadauða (og síðari drepsóttum), þegar ýmsar ættgreinar urðu aldauða. Mjög er áberandi, hve mannanöfn eru orðin fábreytt um miðja síðustu öld, því að þá má heita, að flest fágætari fornaldar heiti séu horfin. Meiri var fjölbreytni slíkra nafna 1703 — rétt fyrir Stórubólu, og þó, að því er ég hyggi minni en t. d. á Sturlungaöld. Auðsætt er, að fágætum nöfnum er mest liætta búin, þegar drepsóttir geysa, og er þá undir til- viljun komið, bver þeirra lifa þær. Geta má þess, að nöfnin Grettir, Húni, Tindur, Kálfur, Hafur, Beinir, Ljótur, tílfur, Núpur, Svartur, Dagstyggur, Birtingur og Svarthöfði eru öll við líði 1703 og kvennanöfnin Saxfríður, Dís og tílfa. öll þessi nöfn og mörg fleiri eru horfin eftir 150 ár. Að vísu dóu ekki öll þessi nöfn í Stórubólu, t. d. Grettir og Svartur, því þau munu liafa lifað fram yfir aldamótin 1800, og Núpur sömuleiðis. En vissulega bafa sum þeirra dáið í bólunni eða goldið það afbroð þá, sem hefur riðið þeirn að fullu. Athyglisvert er, að nöfnin Agnar, Ingólfur og Ragnar finnast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.