Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 32
20 ÁST EIMREIÐIN allveglegt stórbýli, og fór vel í grænu og blómlegu dalverpi moti suðri. Ragnar skólastjóri tók inér blíðlega. Hann var hunangs-sætitr í máli og sýndi mér skólann. Einnig sýndi liann mér íbúðarbus sitt og það sem þar var innanstokks, þar á meðal konu sína, sem liann liafði fengið þá um vorið, mjög laglega stúlku, en nokkuð frekjulega á svip, mjög ólíka hinum liægláta og spekingslega eiginmanni sínum. Svo gekk ég heimleiðis, og skólastjórinn fylgdi mér. Þrátt fynr alúð og gestrisni féll bann mér ekki í geð, þessi seinmælti, feiti maður, sem alltaf var að tala um sjálfan sig. Enda þótt mér þyki mjög fróðlegt að lieyra fólk tala um sjálft sig og liafi oft gaman af því, þá gerði þessi maður það á þann liátt, að það var leiðin- legt. Hann komst seint að efninu, vafði utan um það óendanlegri flækju af umbúðum. Að lokum vissi maður varla um hvað liann var að ræða. Sjálfselska hans var mikil. Það var augljóst. Hitt virtist nokkurn veginn víst, að hann var mikill matmaður, og liann borfði þannig á konuna, að það duldist ekki, liversu konur voru lionum liugljúfar. Ég átti minn grun um það, — en ekkert af þessu var þó þannig, að það liefði vakið lijá mér andúð a manninum. Nei, það var þetta loðmollulega, væmna, smeðjulega viðmót, sem kvenfólkinu fannst efalaust aðlaðandi, — en ekki mér. Ég þekkti þessa menn, sem líkir eru Ragnari skólastjóra, en ég bef aldrei fengið að vita, af liverju konur dragast að þeim- Það er eitt af því óskiljanlega í sálarlífi þeirra. Ég gefst upp við að skilgreina ]>að á fræðilegan bátt. Skólastjórinn gekk með mér alla leið heim að prestsetrinu. Úr því sem komið var þótti mér það gott. Smáeygur, varaþykkur, rauður og bólugarfinn í andliti, seinn í máli, ekki lieimskur, en treggáfaður, — svo ótrúlega alúðlegur og vingjarnlegur, — liann dæluna ganga. Þrátt fyrir einhverja velgjulega leiði við nálægð hans varð þó, í eina röndina, ekki bjá því komizt að verða lilýtt til lians. Þegar við komum í lilaðið, kom dóttir prestsins fyrir húsbornið, beint í flasið á okkur. Ég gaf henni nákvæmar gætur. Hún roðn- aði mjög, en náði sér fljótt, kom til okkar og lieilsaði. Augu hennar Ijómuðu, er liún borfði á skólastjórann, en honum brá Iivergi. Hann kvaddi mig skyndilega og formálalaust með handa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.