Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN VIZKUSTEINNINN 59 listinni, liafi í rann og sannleika fundið og fullkomnað þenna Vlzku8tein. Bækur, sem urðu frægar og varðveita mikinn fróð- leik, voru ritaðar um málið. Þær voru eðlileg afleiðing af þeirri 'ljúpsæju þekking u, sem liöfundar þeirra öðluðust. Þeir höfðu Ju'ennandi áhuga á því að veita öðrum þátttöku í þeim fögnuði °S hlessun, sem þeir uppskáru með erfiði sínu. Þeir, sem áttu steininn, töldu sér skylt að lijálpa náunganum í leit hans, og sanikvæmt þeim vilja höfundar tilverunnar, að allir menn skyldu eignast liann, því kærleikur lians til alls hins skapaða væri slíkur, honum séu engin takmörk sett. Basil Valentine ritar á þessa Jeið: „Hver sá, sem nær eignarhaldi á þessum steini, ætti að áta allt sitt líf verða að lofsöng um guð og að líkna þjáðum með- ijræðrum, svo að liann, eftir að hafa öðlazt þá mestu guðs gjöf úér í jarðlífinu, megi að því loknu erfa eilíft líf. Lof sé guði eilíf- e?a fvrir þessa hans ómetanlegu gjöf“. _ ‘^unar meistari, viðurkenndur sem slíkur af samtíðarmönnum ®>num, alkemistum sem öðrum, Heinrich Khunratli að nafni, fer I iJók sinni „Amphitheatrum Sapientiae Aeternae“ svofelldum erðum um þetta sama efni: „Ég fer ekki með ýkjur: með eigin nium skalt þú snerta og með eigin augum skalt þú sjá Azoth, II algilda. sem eitt sameinar eld hins ytra og liins innra í fögru samræmi við eldinn ólympska og gerir þig hæfan til, samkvæmt °rjufandi lögmáli efnis og orku, að öðlast vizkusteininn“. Tortryggni sú, sem fullyrðingar og skýrslur þessara meistara °^u meðal fólks, svarar í eðli sínu til þeirrar tortrvggni, sem «t’ndra“-lækningarnar í Lourdes eða furðuleg miðlafyrirbrigði 'ek.’a á vorum dögum. Vér getum gert oss í hugarlund, hvort afar j’orír og ömmur liefðu ekki orðið tortryggin, ef lýst hefði verið 'r,r þeim útvarpstækninni nú á dögum, eða þá langferða-flug- 'ólunum, sem nú flytja fólk heimsálfanna á milli. Því má ekki . ma, að þessir gömlu meistarar voru bæði fáir og dreifðir, f U1s °8 slíkir menn eru enn í dag. Það er ekki að undra þó að ^stum þeirra, sem reyndu að leysa gátuna um gullgerðina, eða a< kreyta einu efni í annað, mistækist í þeim tilraunum. Það r" ekki margir uppi á vorum dögum, sem á sviði vísinda stand- A1 samanburð við jafn fræga vísindamenn og Curie, Edison eða urconi. Slíkir menn iðka fræði sín í kvrrþey og láta ekki trufl- 381 lýðsins. Árangurinn af str.rfi þeirra geta þeir einir metið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.