Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Page 71

Eimreiðin - 01.01.1950, Page 71
EIMREIÐIN VIZKUSTEINNINN 59 listinni, liafi í rann og sannleika fundið og fullkomnað þenna Vlzku8tein. Bækur, sem urðu frægar og varðveita mikinn fróð- leik, voru ritaðar um málið. Þær voru eðlileg afleiðing af þeirri 'ljúpsæju þekking u, sem liöfundar þeirra öðluðust. Þeir höfðu Ju'ennandi áhuga á því að veita öðrum þátttöku í þeim fögnuði °S hlessun, sem þeir uppskáru með erfiði sínu. Þeir, sem áttu steininn, töldu sér skylt að lijálpa náunganum í leit hans, og sanikvæmt þeim vilja höfundar tilverunnar, að allir menn skyldu eignast liann, því kærleikur lians til alls hins skapaða væri slíkur, honum séu engin takmörk sett. Basil Valentine ritar á þessa Jeið: „Hver sá, sem nær eignarhaldi á þessum steini, ætti að áta allt sitt líf verða að lofsöng um guð og að líkna þjáðum með- ijræðrum, svo að liann, eftir að hafa öðlazt þá mestu guðs gjöf úér í jarðlífinu, megi að því loknu erfa eilíft líf. Lof sé guði eilíf- e?a fvrir þessa hans ómetanlegu gjöf“. _ ‘^unar meistari, viðurkenndur sem slíkur af samtíðarmönnum ®>num, alkemistum sem öðrum, Heinrich Khunratli að nafni, fer I iJók sinni „Amphitheatrum Sapientiae Aeternae“ svofelldum erðum um þetta sama efni: „Ég fer ekki með ýkjur: með eigin nium skalt þú snerta og með eigin augum skalt þú sjá Azoth, II algilda. sem eitt sameinar eld hins ytra og liins innra í fögru samræmi við eldinn ólympska og gerir þig hæfan til, samkvæmt °rjufandi lögmáli efnis og orku, að öðlast vizkusteininn“. Tortryggni sú, sem fullyrðingar og skýrslur þessara meistara °^u meðal fólks, svarar í eðli sínu til þeirrar tortrvggni, sem «t’ndra“-lækningarnar í Lourdes eða furðuleg miðlafyrirbrigði 'ek.’a á vorum dögum. Vér getum gert oss í hugarlund, hvort afar j’orír og ömmur liefðu ekki orðið tortryggin, ef lýst hefði verið 'r,r þeim útvarpstækninni nú á dögum, eða þá langferða-flug- 'ólunum, sem nú flytja fólk heimsálfanna á milli. Því má ekki . ma, að þessir gömlu meistarar voru bæði fáir og dreifðir, f U1s °8 slíkir menn eru enn í dag. Það er ekki að undra þó að ^stum þeirra, sem reyndu að leysa gátuna um gullgerðina, eða a< kreyta einu efni í annað, mistækist í þeim tilraunum. Það r" ekki margir uppi á vorum dögum, sem á sviði vísinda stand- A1 samanburð við jafn fræga vísindamenn og Curie, Edison eða urconi. Slíkir menn iðka fræði sín í kvrrþey og láta ekki trufl- 381 lýðsins. Árangurinn af str.rfi þeirra geta þeir einir metið

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.