Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN ÁST 15 fyrir vinsemdina, skólastjóri! Ég lief oft lieyrt yðar getið og þykir vænt um að liitta yður. — Háaland er liér rétt fyrir utan liæðina, sagði liann og benti í áttina þangað, — ég bý þar, sjáið þér, hef sjálfur dálítið bú, meira til gamans en gagns. En ég rek ekki skólabúið. Ég fer ekki út fyrir takmörk þekkingar niinnar og menntunar, ég er ekki búvísindamaður, aðeins skólamaður. — Þér hafið veitt vel. '— Já, sæmilega, sagði ég, — því ég get trúað yður ftrir því, að ég er enginn veiðimaður, bæði óvanur og ólaginn. '— Þér segir það, sagði skólastjórinn, — en þér kunnið samt að velja flugu. Þetta er einmitt rétta flugan, sem þér notið. Jú, eS sá, að þér eruð fremur óvanur að kasta flugu, en ég sé líka, að þér komist á lag með það. Þér eruð efni í ágætan veiðimann. '— Ég þakka yður fyrir, sagði ég, en það var alveg óvart, að Þér sáuð til mín. Hefði ég átt von á, að þaulvanur og lærður veiðimaður stæði bak við mig og liorfði á mig, þá liefði ég varla gefið honum tækifæri til að skemmta sér á minn kostnað. En eg tók ekki eftir því, að þér komuð. Ég bið yður afsökunar, sagði hann, — en þér hafið ekkert a3 skammast yðar fyrir. Þótt ég sé kannske slyngari veiðimaður °S skólamaður en þér, þá er það ekki nema lítið upp í alla þá yfirburði, sem þér liafið fram yfir mig að ýmsu leyti. En látið mig ekki ónáða yður lengur. Víst væri gaman að sjá yður, ef bér mættuð vera að því að ganga út fyrir hæðina einhvern dag- inn, sem þér dveljið liér. Kannske þér liafið gaman af að sjá skólann okkar? Já, ég sé, að þér eruð ekki þaulvanur veiði- niaður, — nieð leyfi, hvað kostar veiðiréttur í þessari ársprænu ^já séra Sigmundi? Ég tók silungana og lagði af stað upp með ánni. Þessi kunn- mgi minn, skólastjórinn Ragnar Víglundur, fylgdist með mér, enda þótt ég hefði kinkað til lians kolli og þakkað fyrir gott ^°ð, brosandi og alúðlegur. Hann talaði liægt, maðurinn, eins °g hann væri að vega hvert orð, og tók málhvíldir. Nú þagði hann íbygginn, rölti við lilið mína. Ég þagði líka, sá ekki ástæðu Þl að svara Þessari síðustu spurningu lians. Þér þekkið kannske séra Sigmund frá því áður ? sagði liann loks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.