Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.01.1950, Blaðsíða 83
eimreiðin RITSJÁ 71 Kvaran. Þá hcfur liann gefið út sniá- sögur fyrir börn, Segðu mér sögu (1940), og barnalærdómskver, sem hann kallar Veginn (1944). En merkilegust bóka Jakobs, auk leik- r»tanna, mun vera ritgerðasafn bans, f kirkju og utan (1949). En ekkert af bessum bókum hef ég séð, þótt ég nefni þær liér til fróðleiks þeim, er ^lja kyn nu viða að sér þessum ('ókúm Jakohs prests. Stefán Einarsson. ÍSLENZK BÓKMENNTASAGA A ðönsku. Á undanförnum tveim árum bafa bomið út þrjár bókmenntasögur um fslenzka liöfunda og skáldlist: bók dr. Stefáns Einarssonar á ensku (Is- landica, Vols. XXXII—XXXIII), bók Kristins Andréssonar á íslenzku, í út- ^áfufélagi Máls og menningar, en þá bók böfum vér ekki séð, enda nánast ^nnanfélagsfvrirtæki, og nýútkomin liókmenntasaga á dönsku eftir Bjarna Gíslason, rithöfund: Islands lilt- eratur efter sagatiden ca 1400—1948, Kbh. 1949 (Aschehoug, dansk forlag). Höfundurinn hefur í þessari bók Sert sér far um að lýsa íslenzkum l'ókmcnntuin úr frá þjóðlegum grund- velli og heldur því fram, að allt, sem nýtilegast sé og bezt í bókmennta- ('einii íslendinga, hafi vaxið og dafnað UPP af fornri innlendri rót, stundnm nð vÍ8u vökvaðri erlendum áhrifum. í þessu er vitaskuld mikill sannleikur (ólginn eins og í þeirri skoðun, að ■slenzkar bókmenntir sé meiður, sem nldrei hefur orðið feyskinn né fúinn síðan á ritöld, þó að kyrkingur nokk- llr hafi komið í hann endrunt og ems. Rannsóknir fræðimanna, eins °K t. d. Páls Eggerts Ólasonar, hafa fyrir löngu lcitt í liós, að íslcnzk hókmenntaþróun er óslitin og lífræn allt frá fornöld til þessa dags, þó að hugmyndir erlendra manna, ekki sízt á Norðurlöndum, um íslenzkar hók- ménntir, séu enn ótrúlega mikið tak- ntarkaðar við fornöldina, sagatiden. Þessu taktnarkaða mati andmælir höf. réttilega í tveim fyrstu köflum bók- arinnar: Ðigtningens vilkaar efter sagatiden og Morketid og dagning. t „Morketid og dagning" er einnig fjall- að unt rómantísku skáldin, Jónas og Biarna, Grím Tliontsen, Gröndal o. fl, en sá kafli hefði gjaman mátt vera ítarlegri en ltann er. Höfundurinn tekur efnið fastari tökum eftir að raunsæisstefnan í ís- lenzkum hókmenntum kentur til sög- unnar. í III. kafla hókarinnar „Nat- uralismens hidrag og de nationale forraad“, gerir hann glögga grein fyr- ir áhrifum andstæðinganna tveggja í dönsku menningarlífi, Brandesar og Grundtvigs, á íslenzk skáld og rit- höfunda 19. aldar, en gleymir þó ekki Itinum þjóðlega menningararfi vor- um sem merkilegasta atriðinu til þess að móta íslenzkar bókmenntir þá, eins og jafnan fyrr og síðar. Gestur Pálsson, Hannes Hafstein og Einar H. Kvaran eru hér, samkvæmt gam- alli hefð og kreddu, taldir fyrstu boðberar raunsæisstefnunnar í ís- lenzkum bóknienntum. Að vísu telur höf., að Einar Kvaran hafi verið mis- heppnaður Brandesarsinni, sem má til sanns vegar færa. En það er ein- mitt ein af ástæðunum til þess, að Einar Kvaran verður áhrifamesta skáldið þessara þriggja og er það enn, meira en áratug eftir dauða sinn. Því það er mcð öllu rangt hjá höf., að áhrif hans séu að nokkru levti horfin hér á landi nú. Þau vara enn og vaxa nteðal almennings, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.