Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 10
98 EIMREIÐIN Þin œttjörð — hér hófst hún af holskeflum eldhrims og flóða. Að himinskautum stóð nóttin í glampandi báli. Og svipmeira land hefur aldrei af unnum stigið, né ávarpað hnött sinn og stjörnur á skáldlegra máli. Og aldanna hönd tók acf rista sitt rúnaletur á rauSar horgir og fjallhláa hamrasali. Þar léku á basalthörpunnar stuðlastrengi /)eir stormar, sem báru me'S regninu moldir í dali. fá, moldir, sem eiga sér miskunn himinsins vlsa og mildar vorskúrir ástriki sínu glœSa — það stenzt ekkert líf til langframa þeirra ákall, og loks mun þaS veglausa firð yfir útsæinn þræða. Og hafborin frækorn og flugprúða gesti loftsins bar fyrsta til landnáms á útmörkum norrœnnar slóðar. Þó helgaðist niðandi lífi og lifandi óði það land, sem í tiginni einsemd hér beið sinnar þjóðar. Það beið sinnar þjóðar og hingað var ferðinni heitið. Þinn hamingjudraumur tók svipmót af landinu bjarta, sem gerðist þín ættjörð og lagði þér Ijóð sín á tungu. Ó, lát ekki rödd hennar farast í œskunnar hjarta. Það spyr engin saga, það forvitnast aldrei nein framtið um fólk, sem er ætt sinni horfið og reisn sinni glatar. Þvi land þitt er einnig þin örlagaborg og þitt vigi og einungis þangað um <ál þína hamingjan ratar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.