Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 18
106 EIMREIÐIN lengi þegjandi. Morgunskímuna lagði inn um hélaðar rúðurnar. Konan var að prjóna. Ekkert heyrðist, annað en klökkt málm- hljóðið í prjónunum, er þeir mættust í lykkjunni. Og við og við andvörp barnanna. Þá lagði konan prjónana skyndilega frá sér, tók lampann og ætlaði að fara. „Ég er ekki búinn að brynna kúnni ennþá,“ rnælti hann og reis á fætur. Hún dokaði við, eins og hún ætlaði að segja eitthvað, úr því að þögnin var rofin. En svo rétti hún honum lampann þegjandi, og hann fór. „Verið nú góð börn, þá skal ég koma fljótt með mjólkina," sagði hún og fór fram á eftir manni sínum. Börnin lágu þegjandi stundar- korn. Þá sagði telpan, sem var yngri: „Við fáum víst engin kerti á jól- unum.“ Hún ætlaði að láta sem sér stæði á sama, en þó var röddin klökk. „Nei,“ kjökraði drengurinn, „og engan jólagraut heldur.“ „Og ekkert laufabrauð, eins og við erum vön að fá“. „Og enga jólaköku.“ Drengurinn grét í hljóði. „Mamma er svo oft að gráta,“ mælti stúlkan, sem enn hélt niðri í sér grátinum, þó að röddin væri orðin bæði veik og snöktandi. „Bara að við værum ekki svöng", svaraði drengurinn og hrein nú hástöfum. Og svo emjuðu þau hvort með öðru látlaust sama viðkvæðið: „Ég er svo svangur“ . . . „Ég er svo svöng“. Stóri-Jón var búinn að setja fötuna upp í básinn til beljunn- ar. Þá kom konan allt í einu í dyrnar. Hún leit ekki á hann. En hún sagði ofur hæglátlega, eins og í afsökunarróm: „í dag höf- urn við ekki annað en mjólkur- sopann, — þessa tvo potta.“ Það var bið á svari. Hann virt- ist hafa allan hugann á því, hve ört vatnið lækkaði í fötunni. „Og á morgun eru jólin, sagði hún, en hæglátari en áður. „Það er svo sárt fyrir börnin/ bætti hún við litlu síðar. Stóri-Jón svaraði engu. Hann horfði aðeins á hana og var að hugsa um, hvort hann ætti að stinga upp á því að slátra kúnni- Hún lét hugfallast og fór að gráta, er henni varð litið franran í hann. „Ég skal reyna að fara niður í kaupstaðinn," mælti hann. „En auðvitað get ég ekki komið heirn fyrr en á morgun. Þorirðu að vera ein með börnin?" „Mér finnst ég ekki hrædd við neitt framar," svaraði hún, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.