Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 20

Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 20
108 EIMREIÐIN harkaði af sér. Svo bætti hún við blíðlega: „Þú drekkur mjólkur- sopann úr kúnni, áður en þú ferð.“ Hún bjó sig til að fara að mjólka. „Nei,“ svaraði hann og reyndi að bera sig vel. „Ég ætti þá að sitja fyrir matbjörginni." Hann tók tóman poka, stakk honum undir hendi sér og fór. Hann náði til kaupstaðarins fyrir kvöldið. Búðin var full af viðskiptamönnum, er stóðu fram- an við búðarborðið. Inn fyrir fengu þeir ekki að koma nerna einn eða tveir í senn. Og þeir fá- tækari urðu að halda sig fyrir utan, nreðan þeir voru afgreidd- ir. Þrír búðarsveinar voru á þön- um innan við borðið. Hann sá, að viðskiptavinirnir voru látnir afhenda úttektarseðla, til þess að afgreiðslan gengi greiðlegar. Hann fékk sér lánaðan blýant og snepil af umbúðarpappír og skrifaði það, sem hann óskaði að fá. Hann hugsaði sem svo: Ég sé að allir aðrir fá það, sent þeir biðja um. Ef til vill fæ ég líka það, sem ég skrifa á blaðið, af því að jólin fara í hönd. eða af því að ösin er svo mikil“. Og hann bætti við á miðann, umfrarn nauðsynjar, tveimur jólakertum og einni brúðu. Þreklega höndin skalf, er að honum kom og hann rétti búðar- sveininum miðann. En sveinninn afgreiddi hann ekki viðstöðu- laust eins og hina. Hann fór fyrst og leit í höfuðbókina. Síðan fór hann með miðan inn í skrifstof- una. Hjartað barðist í Stóra-Jóni eins og í drengsnáða, sem staðinn er að prettum. Að vörmu spori kom sveinn- inn út úr skrifstofunni og til Stóra-Jóns. „Verzlunarstjórinn vill fá að finna þig inn í skrifstofu." Öll von og gleði Stóra-Jóns slokknaði samstundis. Hann slangraði inn fyrir borðið. Og sagði við sjálfan sig: „Kertin og brúðuna, það fæ ég að minnsta kosti ekki.“ Hann nam staðar rétt innan við skrifstofudyrnar. „Þér skuldið tvö hundruð krónur," sagði verzlunarstjórinn og leit upp. Stóri-Jón samsinnti því. „Hvenær hafið þér í hyggjn að borga þá skuldið?" „Svo fljótt sem ég get,“ svaraði Stóri-Jón ofur lágt. „Með öðrum orðum: aldrei." Verzlunarstjórinn reis úr sæti og rétti honum úttektarmiðann. „Þegar þér borgið, látum okk- ur segja: annað hundraðið, þa getið þér fengið það, sem þarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.