Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Side 21

Eimreiðin - 01.05.1964, Side 21
EIMRF.IÐIN 109 stendur, bæði kertin og hitt,“ baetti hann við í hæðnisrónr. Og lrann hélt áfram önugur: >»En meðan það er ógert, ættuð þér að minnsta kosti ekki að lifa 1 óhófi. Og nú fáið þér ekki neitt.“ Lítil telpa konr inn úr íbúðar- lierbergjununr til að sýna pabba sínum jólagjöf, senr þegar var húið að gefa henni. Verzlunar- stjórinn klappaði á kollinn á henni og vék henni með lrægð mn fyrir aftur. Síðan settist lrann við skrifborðið og lét sem lrann sæi J^að ekki, að Stóri-Jón stóð hyrr og bjóst ekkert til brottferð- ar. „Við eigum enga björg í heim- Einu. Og kýrin er að verða geld.“ Það var löng þögn á nrilli setn- nrganna. Verzlunarstjórinn sat við skriftir og gaf orðum Jóns engan gaum. „Og á nrorgun eru jólin,“ hélt Stóri-Jón áfranr. Verzlunarstjór- hrn spratt á fætur. „Hvað kemur þetta mér við? Eg er í annríki, maður. Farið þér til breppsnefndaroddvitans. Vilji bann árita nriðann, þá getið þér íengið vörurnar út í reikning hreppsins. Verið þér sælir.“ Hann sneri sér frá Stóra-Jóni, settist aftur og sneri bakinu við honum. Stóri-Jón varð litverpur °g nötraði á beinunum, augun leiftruðu af hvorutveggja í senn: bæn og hatri. „Ég fer ekki til oddvitans," nrælti lrann loks þunglega. Það lá við að lronum vefðist tunga um tönn. Svo Jragði hann unr stund, unz hann tók aftur til nráls: „Ég á tvö hungruð börn heima.“ „Hvern fjandann varðar mig unr þetta! Á ég að ala önn fyrir krógunum yðar? Ég hef verið allt of ör á að lána yður. Þér skuldið verzluninni miklu nreira en svo, að ég geti á nokkurn lrátt rétt- lætt Jrað. Þér nregið Jrakka fyrir, að ég læt ekki rífa kofana ofan af yður og selja hvert tangur og tet- ur. Þér liafið sjálfur byggt Jrá, svo að trjáviðurinn hlýtur að vera nýtilegur enn. Og sé Jrað yð- ur ósanrboðið að fara á sveitina, þá eruð þér líklega nreiri maður en svo, að þér standið lrér leng- ur betlandi.“ Stóri-Jón hafði staðið lrokinn og auðmjúkur. Nú reis lrann upp, færðist í aukana og varð teinréttur. „Já, það er ég sannarlega. Ég er of góður til að dýrka slíkan lúsablesa, senr Jrér eruð. Hef ég ekki alltaf verzlað við yður? Og alltaf staðið í skilum af fremsta nregni? Ég ímynda mér, að á þess- unr viðskiptum lrafi verzlunin auðgazt fyllilega unr þá fjárhæð, sem ég er nú talinn skulda. Nú

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.