Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 21
EIMRF.IÐIN 109 stendur, bæði kertin og hitt,“ baetti hann við í hæðnisrónr. Og lrann hélt áfram önugur: >»En meðan það er ógert, ættuð þér að minnsta kosti ekki að lifa 1 óhófi. Og nú fáið þér ekki neitt.“ Lítil telpa konr inn úr íbúðar- lierbergjununr til að sýna pabba sínum jólagjöf, senr þegar var húið að gefa henni. Verzlunar- stjórinn klappaði á kollinn á henni og vék henni með lrægð mn fyrir aftur. Síðan settist lrann við skrifborðið og lét sem lrann sæi J^að ekki, að Stóri-Jón stóð hyrr og bjóst ekkert til brottferð- ar. „Við eigum enga björg í heim- Einu. Og kýrin er að verða geld.“ Það var löng þögn á nrilli setn- nrganna. Verzlunarstjórinn sat við skriftir og gaf orðum Jóns engan gaum. „Og á nrorgun eru jólin,“ hélt Stóri-Jón áfranr. Verzlunarstjór- hrn spratt á fætur. „Hvað kemur þetta mér við? Eg er í annríki, maður. Farið þér til breppsnefndaroddvitans. Vilji bann árita nriðann, þá getið þér íengið vörurnar út í reikning hreppsins. Verið þér sælir.“ Hann sneri sér frá Stóra-Jóni, settist aftur og sneri bakinu við honum. Stóri-Jón varð litverpur °g nötraði á beinunum, augun leiftruðu af hvorutveggja í senn: bæn og hatri. „Ég fer ekki til oddvitans," nrælti lrann loks þunglega. Það lá við að lronum vefðist tunga um tönn. Svo Jragði hann unr stund, unz hann tók aftur til nráls: „Ég á tvö hungruð börn heima.“ „Hvern fjandann varðar mig unr þetta! Á ég að ala önn fyrir krógunum yðar? Ég hef verið allt of ör á að lána yður. Þér skuldið verzluninni miklu nreira en svo, að ég geti á nokkurn lrátt rétt- lætt Jrað. Þér nregið Jrakka fyrir, að ég læt ekki rífa kofana ofan af yður og selja hvert tangur og tet- ur. Þér liafið sjálfur byggt Jrá, svo að trjáviðurinn hlýtur að vera nýtilegur enn. Og sé Jrað yð- ur ósanrboðið að fara á sveitina, þá eruð þér líklega nreiri maður en svo, að þér standið lrér leng- ur betlandi.“ Stóri-Jón hafði staðið lrokinn og auðmjúkur. Nú reis lrann upp, færðist í aukana og varð teinréttur. „Já, það er ég sannarlega. Ég er of góður til að dýrka slíkan lúsablesa, senr Jrér eruð. Hef ég ekki alltaf verzlað við yður? Og alltaf staðið í skilum af fremsta nregni? Ég ímynda mér, að á þess- unr viðskiptum lrafi verzlunin auðgazt fyllilega unr þá fjárhæð, sem ég er nú talinn skulda. Nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.