Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Side 24

Eimreiðin - 01.05.1964, Side 24
Tvær FrödingþýSingar Eftir Guðmund Frímann Gnstaf Fröding. (Teikning eftir G. Frímann) Sunnan Alpafjalla Setzt. hefur frostsins vá að völdum, vetur andar gusti köldum; sumarblómin önduð öll. Fannhvit auðn um akurlendur; ein i hlfóðum garði stendur iðjagrcen hin gamla pöll. Gamlar minjar ceskuára upp hún vekur, tregasára prá að nýju i norðurátt. Upp úr beði bleikra trjáa, blómavalnum hélugráa, sumargreen hún gruefir hátt. Er sem pallar krónan kveði kliðhendu að minu geði, norreen tunga er töluð hér, —

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.