Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Page 24

Eimreiðin - 01.05.1964, Page 24
Tvær FrödingþýSingar Eftir Guðmund Frímann Gnstaf Fröding. (Teikning eftir G. Frímann) Sunnan Alpafjalla Setzt. hefur frostsins vá að völdum, vetur andar gusti köldum; sumarblómin önduð öll. Fannhvit auðn um akurlendur; ein i hlfóðum garði stendur iðjagrcen hin gamla pöll. Gamlar minjar ceskuára upp hún vekur, tregasára prá að nýju i norðurátt. Upp úr beði bleikra trjáa, blómavalnum hélugráa, sumargreen hún gruefir hátt. Er sem pallar krónan kveði kliðhendu að minu geði, norreen tunga er töluð hér, —

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.