Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Side 27

Eimreiðin - 01.05.1964, Side 27
EIMREIÐIN 115 Af fyrirheitum, furðusýnum var forðum gnœgð í huga mínum. Ég sœldarbikar bar að vör og bjóst i langa sigurför. En hvar er endi allra minna öldnu sigurdrauma að finna? Mig hefur borið langt af leið, og loksins svelta skáldsins beið. En það er jafnt um þjóf og dára að þeim er búin lœkning sára. Og sannlega er það sorgin ein, er siðast lœknar allra mein. Sjá, þjófum, sem í freistni falla og friðleiksmey, er lét sig spjalla, og svöllurum, er sektir þjá, mun sorgin birtu og liuggun Ijá.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.