Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Page 27

Eimreiðin - 01.05.1964, Page 27
EIMREIÐIN 115 Af fyrirheitum, furðusýnum var forðum gnœgð í huga mínum. Ég sœldarbikar bar að vör og bjóst i langa sigurför. En hvar er endi allra minna öldnu sigurdrauma að finna? Mig hefur borið langt af leið, og loksins svelta skáldsins beið. En það er jafnt um þjóf og dára að þeim er búin lœkning sára. Og sannlega er það sorgin ein, er siðast lœknar allra mein. Sjá, þjófum, sem í freistni falla og friðleiksmey, er lét sig spjalla, og svöllurum, er sektir þjá, mun sorgin birtu og liuggun Ijá.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.