Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 29

Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 29
EIMREIÐIN 117 í tilefni af jarðskjálftunum miklu í Al- aska á síðastliðnum vetri birti vestur-ís- lenzka blaðið Lögberg-Heimskringla eftir- farandi grein um Jón Ólafsson skáld og rit- stjóra og baráttu hans fyrir því að íslend- ingar fengju afhent nýlendusvæði í Alaska, en Jón var kjörinn ásamt tveim Islending- um öðrum til þess að fara í landskoðunar- ferð til Alaska árið 1874, og skrifaði skýrslu um förina, „Alaska. Lýsing á landi og land- kostum“, en skýrsla þessi var gefin út í Washington 1875. Jón var óvenjulega bráðþroska, bæði að líkamlegu og andlegu atgerfi; hafði numið mikið af heimilislestri, er hann innritaðist í Latínuskólann, 1863, aðins 13 ára. Mikil óánægja ríkti í landinu á þessu tímabili vegna yfirgangs og ójafnaðar Dana og ekki sízt eftir að fólk tók að flýtja af landi burt. Jón fylgdist vel með þessum málum og fékk eldlegan áhuga fýrir því að taka þátt í þeim á virkan hátt. Hann hætti skólagöngu, fékk nokkra menn til að stofna með sér blaðið Baldur 1868 og var orðinn ritstjóri tæplega 18 ára gamall og kom þá fljótlega í ljós, að hann var fífldjarfur og átti skæðan penna. Hann var haldinn ofsalegu Danahatri svo sem þessi vísa gefur til kynna: „Loftið rauðri litar glóð, ljóminn sunnu skæri. Fagurt væri’, ef banablóð böðla Fróns það væri“. Jón sótti nú fast á Dani í blaði sínu fyrir misgerðir Jreirra og kúgun, en öllu meir að löndum sínum fyrir að sætta sig við þessa stjórnarhætti. Stjórnarvöldin fengu Jregar illan bifur á þessu ung- oienni, ekki sízt Hilmar Finsen stiftamtmaður. Jón var skáld gott, svo sem hann átti kyn til, en gaf sér lítinn tíma til að fága sum kvæði sín. Sumarið 1869 birti hann í blaði sínu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.