Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 38
126 EIMREIÐIN gerðir og traustar, markaðar hófsemd, næmum skilningi og ást a viðfangsefnunum. V Skáldið Þóroddur Guðmundsson er nokkuð margræður og ekki allur, þar sem hann er séður. Því veldur hvorki getuleysi í tján- ingu né brestur á skarpleika í skynjan og hugsun, heldur spurul- semi hugans og hneigð til djúphyggju, sem einatt er lituð af dul- lið — trúrænni, innilegri og lotningarfullri dulúð. Á henni bei meira í hinum síðari ljóðabókum Þórodds, en hinum fyrri. Og það er áreiðanlega þessi dulúð, sem hefur dregið hann að William Blake, og sú reynsla, sem hann hefur hlotið á hennar vegum, sem hefur gætt hann afli til þess að skila á íslenzku á snilldarþýð- ingum verkum þessa óviðjafnanlega meistara. Sefafjöll eru í skáld- skap Þórodds tákn þess fulkomna undursamlega heims andans, sem aðeins verður skynjaður í yfirskilvitlegri innri reynslu og sleppn aldrei tökum á þeim, sem á náðarstund hefur auðnast að sjá blik- ur af dýrð hans. Ég held að Þóroddi hafi hvergi tekizt að túlka bet- ur þessa innri reynslu sína en í kvæðinu Fagnafundur í ljóðabók- inni Sefafjöll. Hann lýsir í upphafi þessari andans för: Á litfögrum morgni ég lagði á Sefafjöll, er ljómandi geislum á tinda og brúnir sló, með djörfustu vonir og nesti og nýja skó. Og náttúran var sem risin af blundi öll. En þetta er þjáningaför og þegar ofar dregur trúir hann varla því, sem fyrir augu ber. Yfir djúpunum neðra er hafsjór af myrkn, um sali himinsins hlaðast biksvartir blóstrar. Vonbrigði. Hann sá klappirnar, skýin og mistrið og ekki annað, og andans langþráða flug var mér harðlega bannað. En sagan er ekki öll. Væri hún það, væri hún ekki þess virði að segja hana. Ég get ekki stillt mig um að taka hér upp orðrétt síðara hluta kvæðisins af því að það er markasteinn á þroskaferh Þórodds sem skálds og manns.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.